Draumurinn rættist Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2016 06:00 Stelpurnar verða með á þriðja Evrópumótinu í röð. vísir/anton Ísland er komið í úrslitakeppni Evrópumótsins þriðja skiptið í röð og sendi í gær enn og aftur skýr skilaboð til umheimsins um að enn frekari afrek á sviði knattspyrnunnar séu í vændum. Íslenska liðið vann öruggan 4-0 sigur á Slóveníu í næstsíðasta leik sínum í undankeppni mótsins og er á toppi síns riðils með fullt hús stiga, 33 skoruð mörk og ekkert fengið á sig eftir sjö leiki. Aðeins tvær aðrar þjóðir hafa farið í gegnum undankeppnina án þess að fá á sig mark. Það eru Þjóðverjar, nýkrýndir Ólympíumeistarar og sigurvegarar síðustu fimm Evrópumóta, og Frakkar en þessar tvær þjóðir eru ásamt Bandaríkjamönnum í efstu þremur sætum styrkleikalista FIFA. Segir það sitt um afrek íslenska liðsins.Allt helst í hendur Af þeim átján leikmönum sem voru á skýrslu íslenska liðsins í gær fóru fimmtán á EM 2013 og níu voru einnig á EM í Finnlandi fyrir sjö árum. Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari er ekki í vafa um að reynsla leikmanna sé helsta ástæða stöðugrar velgengni þess. „Það er auðvelt að gera mistök ef maður er ekki einbeittur en ég held að við búum yfir gæðum, reynslu og þroska auk þess sem undirbúningur og umgjörð hefur verið góð. Allt helst þetta í hendur,“ segir stoltur þjálfarinn við Fréttablaðið. Og hann bætir því við að þó svo að fæstir séu að fara á sitt fyrsta stórmót hungri leikmenn í meira. „Allar búa þær yfir mikilli löngun til að fara aftur og gera betur. Ég held að það muni hjálpa okkur.“ Ísland mætir Skotlandi í lokaleik riðilsins á þriðjudag klukkan 17.00. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Ísland er komið í úrslitakeppni Evrópumótsins þriðja skiptið í röð og sendi í gær enn og aftur skýr skilaboð til umheimsins um að enn frekari afrek á sviði knattspyrnunnar séu í vændum. Íslenska liðið vann öruggan 4-0 sigur á Slóveníu í næstsíðasta leik sínum í undankeppni mótsins og er á toppi síns riðils með fullt hús stiga, 33 skoruð mörk og ekkert fengið á sig eftir sjö leiki. Aðeins tvær aðrar þjóðir hafa farið í gegnum undankeppnina án þess að fá á sig mark. Það eru Þjóðverjar, nýkrýndir Ólympíumeistarar og sigurvegarar síðustu fimm Evrópumóta, og Frakkar en þessar tvær þjóðir eru ásamt Bandaríkjamönnum í efstu þremur sætum styrkleikalista FIFA. Segir það sitt um afrek íslenska liðsins.Allt helst í hendur Af þeim átján leikmönum sem voru á skýrslu íslenska liðsins í gær fóru fimmtán á EM 2013 og níu voru einnig á EM í Finnlandi fyrir sjö árum. Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari er ekki í vafa um að reynsla leikmanna sé helsta ástæða stöðugrar velgengni þess. „Það er auðvelt að gera mistök ef maður er ekki einbeittur en ég held að við búum yfir gæðum, reynslu og þroska auk þess sem undirbúningur og umgjörð hefur verið góð. Allt helst þetta í hendur,“ segir stoltur þjálfarinn við Fréttablaðið. Og hann bætir því við að þó svo að fæstir séu að fara á sitt fyrsta stórmót hungri leikmenn í meira. „Allar búa þær yfir mikilli löngun til að fara aftur og gera betur. Ég held að það muni hjálpa okkur.“ Ísland mætir Skotlandi í lokaleik riðilsins á þriðjudag klukkan 17.00.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira