Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Marc Jabobs byrjar með látum á Instagram Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Marc Jabobs byrjar með látum á Instagram Glamour