Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour