Hillary fékk aðsvif á minningarathöfn Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. september 2016 20:07 Hillary virtist hin hressasta eftir að hafa jafnað sig á heimili dóttur sinnar í dag. Vísir/Getty Aðstoða þurfti Hillary Clinton forsetaframbjóðanda Demókrata inn í bifreið sína í dag eftir að hún fékk aðsvif. Hún hafði verið viðstödd minningarathöfn sem haldin var í New York í dag þar sem 15 ár eru liðin frá hryðjuverkaárásunum á Word Trade Center. Hún þurfti að yfirgefa svæðið skyndilega og var henni haldið á fótum af fylgdarliði sínu. Hillary á að hafa misst annan skó sinn á leiðinni inn í bílinn. Farið var með forsetaframbjóðandann rakleiðis á næsta spítala.Atvikið náðist á myndband sem sjá mér hér.Jafnaði sig á heimili dóttur sinnarTalsmenn Hillary segja að hún hafi fengið aðsvif vegna hitans. Eftir stutta heimsókn á spítalann var henni skutlað á heimili Chelsea dóttur hennar þar sem hún jafnaði sig. Myndir náðust af henni þegar hún yfirgaf íbúðina og þá virtist hún vera í mun betra standi. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sagði Clinton ætla í stríð við bændur "Hillary Clinton vill loka fjölskyldubýlum alveg eins og hana langar að loka námunum og stálvinnslum.“ 27. ágúst 2016 23:45 Ellefu fylkja slagurinn Línur eru farnar að skýrast í baráttunni um forsetaembættið í Bandaríkjunum. Donald Trump og Hillary Clinton verja stærstum hluta fjármagns síns og tíma í aðeins nokkrum lykilfylkjum. Ekkert fylkjanna fær jafnmikla athygli og Ohio. 10. september 2016 07:00 Trump skýst fram úr Clinton Mjótt er á munum milli frambjóðendanna tveggja en Trump hefur aðeins tveggja prósenta forskot. 6. september 2016 18:31 Mest lesið Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Fleiri fréttir Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Sjá meira
Aðstoða þurfti Hillary Clinton forsetaframbjóðanda Demókrata inn í bifreið sína í dag eftir að hún fékk aðsvif. Hún hafði verið viðstödd minningarathöfn sem haldin var í New York í dag þar sem 15 ár eru liðin frá hryðjuverkaárásunum á Word Trade Center. Hún þurfti að yfirgefa svæðið skyndilega og var henni haldið á fótum af fylgdarliði sínu. Hillary á að hafa misst annan skó sinn á leiðinni inn í bílinn. Farið var með forsetaframbjóðandann rakleiðis á næsta spítala.Atvikið náðist á myndband sem sjá mér hér.Jafnaði sig á heimili dóttur sinnarTalsmenn Hillary segja að hún hafi fengið aðsvif vegna hitans. Eftir stutta heimsókn á spítalann var henni skutlað á heimili Chelsea dóttur hennar þar sem hún jafnaði sig. Myndir náðust af henni þegar hún yfirgaf íbúðina og þá virtist hún vera í mun betra standi.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sagði Clinton ætla í stríð við bændur "Hillary Clinton vill loka fjölskyldubýlum alveg eins og hana langar að loka námunum og stálvinnslum.“ 27. ágúst 2016 23:45 Ellefu fylkja slagurinn Línur eru farnar að skýrast í baráttunni um forsetaembættið í Bandaríkjunum. Donald Trump og Hillary Clinton verja stærstum hluta fjármagns síns og tíma í aðeins nokkrum lykilfylkjum. Ekkert fylkjanna fær jafnmikla athygli og Ohio. 10. september 2016 07:00 Trump skýst fram úr Clinton Mjótt er á munum milli frambjóðendanna tveggja en Trump hefur aðeins tveggja prósenta forskot. 6. september 2016 18:31 Mest lesið Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Fleiri fréttir Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Sjá meira
Sagði Clinton ætla í stríð við bændur "Hillary Clinton vill loka fjölskyldubýlum alveg eins og hana langar að loka námunum og stálvinnslum.“ 27. ágúst 2016 23:45
Ellefu fylkja slagurinn Línur eru farnar að skýrast í baráttunni um forsetaembættið í Bandaríkjunum. Donald Trump og Hillary Clinton verja stærstum hluta fjármagns síns og tíma í aðeins nokkrum lykilfylkjum. Ekkert fylkjanna fær jafnmikla athygli og Ohio. 10. september 2016 07:00
Trump skýst fram úr Clinton Mjótt er á munum milli frambjóðendanna tveggja en Trump hefur aðeins tveggja prósenta forskot. 6. september 2016 18:31