Wenger ánægður með sigurinn og ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. september 2016 21:15 Arsene Wenger fer ekki neitt. vísir/getty Arsenal vann sannfærandi 2-0 sigur á svissnesku meisturunum í Basel í kvöld þar sem Theo Walcott skoraði bæði mörkin í fyrri hálfleik. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel og fékk ágætis færi í seinni hálfleik auk þess sem skot hans fyrir utan teig var varið af David Ospinna. Annars réði Arsenal lögum og lofum í leiknum. „Við sýndum gæði í þessum leik og sigurinn var þægilegur. Eina eftirsjáin er að skora ekki meira því við sköpuðum mikið af færum en í heildina spiluðum við frábæran fótbolta,“ sagði Wenger eftir leikinn. Arsenal vann Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, 3-0, um síðustu helgi og er á miklum skriði þessa dagana. „Eins og á laugardaginn vorum við hægari í seinni hálfleik eftir flottan fyrri hálfleik,“ sagði Wenger sem var ánægður með mörkin tvö frá Theo Walcott. „Mikilvægast er það sem kemur frá leikmanninum sjálfum. Hann spilaði frábærlega í kvöld og þessa dagana er hann í stuði,“ sagði Wenger. Frakkinn hefur verður orðaður sem næsti þjálfari enska landsliðsins eftir að Sam Allardyce þurfti að segja af sér. Wenger var spurður út í það í kvöld. „Ég er 100 prósent einbeittur á Arsenal og félagið verður áfram í forgangi hjá mér. Það mun ekki breytast,“ sagði Arsene Wenger. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Arsenal vann sannfærandi 2-0 sigur á svissnesku meisturunum í Basel í kvöld þar sem Theo Walcott skoraði bæði mörkin í fyrri hálfleik. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel og fékk ágætis færi í seinni hálfleik auk þess sem skot hans fyrir utan teig var varið af David Ospinna. Annars réði Arsenal lögum og lofum í leiknum. „Við sýndum gæði í þessum leik og sigurinn var þægilegur. Eina eftirsjáin er að skora ekki meira því við sköpuðum mikið af færum en í heildina spiluðum við frábæran fótbolta,“ sagði Wenger eftir leikinn. Arsenal vann Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, 3-0, um síðustu helgi og er á miklum skriði þessa dagana. „Eins og á laugardaginn vorum við hægari í seinni hálfleik eftir flottan fyrri hálfleik,“ sagði Wenger sem var ánægður með mörkin tvö frá Theo Walcott. „Mikilvægast er það sem kemur frá leikmanninum sjálfum. Hann spilaði frábærlega í kvöld og þessa dagana er hann í stuði,“ sagði Wenger. Frakkinn hefur verður orðaður sem næsti þjálfari enska landsliðsins eftir að Sam Allardyce þurfti að segja af sér. Wenger var spurður út í það í kvöld. „Ég er 100 prósent einbeittur á Arsenal og félagið verður áfram í forgangi hjá mér. Það mun ekki breytast,“ sagði Arsene Wenger.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30