Sonur Kluivert og félagar í Ajax voru ungu Blikunum erfiðir | Sjáðu mörkin Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. september 2016 17:50 Kaj Sierhus fagnar fyrsta markinu í Kópavogi í dag. mynd/ajax.nl Breiðablik er sama og úr leik í Meistaradeild unglinga eftir 3-0 tap á heimavelli gegn hollenska stórliðinu Ajax í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð Meistaradeildar ungmenna. Kaj Sierhuis kom Ajax yfir strax á fimmtu mínútu eftir fallega sendingu frá Justin Kluivert, 17 ára gömlum syni hollenska markahróksins Patricks Kluiverts. Kluivert þykir gríðarlega efnilegur og var ungu Blikunum erfiður á hægri vængnum í dag. Sierhuis tvöfaldaði forskot Ajax á 25. mínútu og Dani De Wit gerði út um leikinn með þriðja marki hollensku unglingameistaranna á 69. mínútu leiksins. Markið skoraði De Wit með föstu skoti úr teignum eftir góða sendingu Kluiverts úr aukaspyrnu.l Het duel van #AjaxO19 met Breidablik is in volle gang. Nu alvast wat fraaie foto's vanuit IJsland! #UYL#breajapic.twitter.com/qMrg7L2vvT — AFC Ajax (@AFCAjax) September 28, 2016 Liðin mætast aftur eftir viku í Amsterdam en þar þarf Breiðablik að vinna upp þriggja marka forskot Ajax á heimavelli hollenska liðsins. Hvorki Breiðablik né Ajax komst í riðlakeppni Meistaradeildar ungmenna þar sem aðallið félagsins komust ekki heldur þangað. Í staðinn fóru liðin sem landsmeistarar í útsláttarkeppni en liðin átta sem standa eftir þar hitta átta sigurvegara riðlanna í 16 liða úrslitunum. Seinni leikurinn fer fram 19. október. Hér að neðan má sjá öll mörkin úr leiknum.pic.twitter.com/LaiOy8efzQ— AFC Ajax (@AFCAjax) September 28, 2016 l De 0-2 van Matthijs de Ligt! #UYL #breaja pic.twitter.com/mYNwunPr6u— AFC Ajax (@AFCAjax) September 28, 2016 l De goal van Dani de Wit voor #AjaxO19 tegen Breidablik in de #UYL. Het is 0-3 bij #breaja! pic.twitter.com/VYdT3ZdXBO— AFC Ajax (@AFCAjax) September 28, 2016 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Breiðablik er sama og úr leik í Meistaradeild unglinga eftir 3-0 tap á heimavelli gegn hollenska stórliðinu Ajax í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð Meistaradeildar ungmenna. Kaj Sierhuis kom Ajax yfir strax á fimmtu mínútu eftir fallega sendingu frá Justin Kluivert, 17 ára gömlum syni hollenska markahróksins Patricks Kluiverts. Kluivert þykir gríðarlega efnilegur og var ungu Blikunum erfiður á hægri vængnum í dag. Sierhuis tvöfaldaði forskot Ajax á 25. mínútu og Dani De Wit gerði út um leikinn með þriðja marki hollensku unglingameistaranna á 69. mínútu leiksins. Markið skoraði De Wit með föstu skoti úr teignum eftir góða sendingu Kluiverts úr aukaspyrnu.l Het duel van #AjaxO19 met Breidablik is in volle gang. Nu alvast wat fraaie foto's vanuit IJsland! #UYL#breajapic.twitter.com/qMrg7L2vvT — AFC Ajax (@AFCAjax) September 28, 2016 Liðin mætast aftur eftir viku í Amsterdam en þar þarf Breiðablik að vinna upp þriggja marka forskot Ajax á heimavelli hollenska liðsins. Hvorki Breiðablik né Ajax komst í riðlakeppni Meistaradeildar ungmenna þar sem aðallið félagsins komust ekki heldur þangað. Í staðinn fóru liðin sem landsmeistarar í útsláttarkeppni en liðin átta sem standa eftir þar hitta átta sigurvegara riðlanna í 16 liða úrslitunum. Seinni leikurinn fer fram 19. október. Hér að neðan má sjá öll mörkin úr leiknum.pic.twitter.com/LaiOy8efzQ— AFC Ajax (@AFCAjax) September 28, 2016 l De 0-2 van Matthijs de Ligt! #UYL #breaja pic.twitter.com/mYNwunPr6u— AFC Ajax (@AFCAjax) September 28, 2016 l De goal van Dani de Wit voor #AjaxO19 tegen Breidablik in de #UYL. Het is 0-3 bij #breaja! pic.twitter.com/VYdT3ZdXBO— AFC Ajax (@AFCAjax) September 28, 2016
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira