Frönsk fegurð á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 27. september 2016 23:15 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu. Glamour Tíska Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour
Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu.
Glamour Tíska Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour