Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2016 19:30 Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. vísir/getty Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu.Í gær birti The Telegraph myndband þar sem Allardyce samþykkir 400.000 punda greiðslu fyrir að aðstoða austurlenska viðskiptajöfra við að fara á sveig við reglur enska knattspyrnusambandsins. Í tilkynningu enska knattspyrnusambandsins, þar sem greint er frá starfslokum Allardyce, kemur fram að framferði hans hafi ekki verið þjálfara Englands sæmandi. „Hann veit að hann gerði mistök og hefur beðist afsökunar. En í ljósi alvarleika málsins hafa enska knattspyrnusambandið og Allardyce komist að samkomulagi um að rifta samningnum,“ segir í yfirlýsingunni. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun að taka en forgangsverkefni enska knattspyrnusambandsins er að verja hagsmuni leiksins.“ Stóri Sam sendi einnig frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist iðrast gjörða sinna. „Í ljósi liðanna atburða hafa ég og enska knattspyrnusambandið komist að samkomulagi um að slíta samstarfinu,“ segir Allardyce. „Það var mér mikill heiður að vera ráðinn landsliðsþjálfari og ég er mjög vonsvikinn með niðurstöðu málsins. Síðdegis fundaði ég með Greg Clarke og Martin Glenn og baðst innilega afsökunar á framferði mínu. „Þótt það hafi komið skýrt fram á upptökunum að allar tillögu þörfnuðust samþykkis enska knattspyrnusambandsins viðurkenni ég að sumt af því sem ég sagði var óviðeigandi. „Á fundinum í dag var ég beðinn um að útskýra orð mín og í hvaða samhengi samræðurnar áttu sér stað. Ég hef verið mjög samvinnuþýður. „Ég sé einnig eftir ummælum mínum um aðra einstaklinga.“ Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07 Starf Allardyce hangir á bláþræði Forystumenn enska knattspyrnusambandsins að ræða nú um hvort það eigi að segja Sam Allardyce upp störfum. 27. september 2016 13:45 Allardyce hneykslið: Fundað um framtíð Stóra Sam Enski landsliðsþjálfarinn er í vondum málum eftir að nást á falda myndavél vera tilbúinn að beygja reglurnar fyrir myndarlega upphæð. 27. september 2016 07:45 Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55 Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu.Í gær birti The Telegraph myndband þar sem Allardyce samþykkir 400.000 punda greiðslu fyrir að aðstoða austurlenska viðskiptajöfra við að fara á sveig við reglur enska knattspyrnusambandsins. Í tilkynningu enska knattspyrnusambandsins, þar sem greint er frá starfslokum Allardyce, kemur fram að framferði hans hafi ekki verið þjálfara Englands sæmandi. „Hann veit að hann gerði mistök og hefur beðist afsökunar. En í ljósi alvarleika málsins hafa enska knattspyrnusambandið og Allardyce komist að samkomulagi um að rifta samningnum,“ segir í yfirlýsingunni. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun að taka en forgangsverkefni enska knattspyrnusambandsins er að verja hagsmuni leiksins.“ Stóri Sam sendi einnig frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist iðrast gjörða sinna. „Í ljósi liðanna atburða hafa ég og enska knattspyrnusambandið komist að samkomulagi um að slíta samstarfinu,“ segir Allardyce. „Það var mér mikill heiður að vera ráðinn landsliðsþjálfari og ég er mjög vonsvikinn með niðurstöðu málsins. Síðdegis fundaði ég með Greg Clarke og Martin Glenn og baðst innilega afsökunar á framferði mínu. „Þótt það hafi komið skýrt fram á upptökunum að allar tillögu þörfnuðust samþykkis enska knattspyrnusambandsins viðurkenni ég að sumt af því sem ég sagði var óviðeigandi. „Á fundinum í dag var ég beðinn um að útskýra orð mín og í hvaða samhengi samræðurnar áttu sér stað. Ég hef verið mjög samvinnuþýður. „Ég sé einnig eftir ummælum mínum um aðra einstaklinga.“
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07 Starf Allardyce hangir á bláþræði Forystumenn enska knattspyrnusambandsins að ræða nú um hvort það eigi að segja Sam Allardyce upp störfum. 27. september 2016 13:45 Allardyce hneykslið: Fundað um framtíð Stóra Sam Enski landsliðsþjálfarinn er í vondum málum eftir að nást á falda myndavél vera tilbúinn að beygja reglurnar fyrir myndarlega upphæð. 27. september 2016 07:45 Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55 Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember Sjá meira
Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07
Starf Allardyce hangir á bláþræði Forystumenn enska knattspyrnusambandsins að ræða nú um hvort það eigi að segja Sam Allardyce upp störfum. 27. september 2016 13:45
Allardyce hneykslið: Fundað um framtíð Stóra Sam Enski landsliðsþjálfarinn er í vondum málum eftir að nást á falda myndavél vera tilbúinn að beygja reglurnar fyrir myndarlega upphæð. 27. september 2016 07:45
Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55