Alderweireld: Tottenham getur unnið Meistaradeildina Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. september 2016 11:30 Toby á blaðamannafundi í gær. vísir/getty Toby Alderweireld, miðvörður Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, segir að Lundúnarliðið geti alveg staðið uppi sem sigurvegari í Meistaradeildinni en reynsla hans hefur sýnt að ekki bara stærstu liðin koma til greina í keppninni. Alderweireld var í liði Atlético Madrid sem var nokkrum sekúndum frá því að leggja Real Madrid í úrslitaleik fyrir tveimur árum en Real jafnaði metin í uppbótartíma og vann í framlengingu. Þessi leikur fékk Belgann til að trúa því að eitthvað af minni liðunum í keppninni geti vel skákað stóru strákunum og unnið Meistaradeildina. „Ég hef séð sjálfur að hvaða lið sem er getur unnið Meistaradeiildina ef það bara ætlar sér það. Ef þú ert með góðan hóp og hungur til að vinna eitthvað er það hægt,“ sagði Alderweireld á blaðamannafundi fyrir leik Tottenham gegn CSKA í Mosvku í kvöld. „Þegar ég var hjá Atlético unnum við stór lið eins og Barcelona, Real og Bayern sem voru alltaf talin sigurstranglegri en við. En hjá Atlético vorum við með góðan hóp og gátum unnið Meistaradeildina,“ sagði Toby Alderweireld. Tottenham þarf á sigri að halda í Moskvu í kvöld eftir að tapa fyrsta leiknum í riðlakeppninni gegn Monaco á Wembley. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 HD í kvöld. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira
Toby Alderweireld, miðvörður Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, segir að Lundúnarliðið geti alveg staðið uppi sem sigurvegari í Meistaradeildinni en reynsla hans hefur sýnt að ekki bara stærstu liðin koma til greina í keppninni. Alderweireld var í liði Atlético Madrid sem var nokkrum sekúndum frá því að leggja Real Madrid í úrslitaleik fyrir tveimur árum en Real jafnaði metin í uppbótartíma og vann í framlengingu. Þessi leikur fékk Belgann til að trúa því að eitthvað af minni liðunum í keppninni geti vel skákað stóru strákunum og unnið Meistaradeildina. „Ég hef séð sjálfur að hvaða lið sem er getur unnið Meistaradeiildina ef það bara ætlar sér það. Ef þú ert með góðan hóp og hungur til að vinna eitthvað er það hægt,“ sagði Alderweireld á blaðamannafundi fyrir leik Tottenham gegn CSKA í Mosvku í kvöld. „Þegar ég var hjá Atlético unnum við stór lið eins og Barcelona, Real og Bayern sem voru alltaf talin sigurstranglegri en við. En hjá Atlético vorum við með góðan hóp og gátum unnið Meistaradeildina,“ sagði Toby Alderweireld. Tottenham þarf á sigri að halda í Moskvu í kvöld eftir að tapa fyrsta leiknum í riðlakeppninni gegn Monaco á Wembley. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 HD í kvöld.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira