Suárez ósáttur: Fótbolti er fyrir karlmenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2016 14:45 Brasilíumaðurinn Filipe Luís birti í gærkvöldi mynd af takkafari sem hann fékk í leik Barcelona og Atlético Madrid á Nývangi. Sökudólgurinn var Luis Suárez, framherji Barcelona, en eins og sjá má á myndinni hér að neðan er sárið nokkuð veglegt. Skömmu eftir að flautað var til leiksloka var Luís búinn að smella af mynd af fætinum á sér og birta á Instagram. Með myndinni fylgdi textinn: „Hann snerti mig allavega ekki.“ Suárez var spurður um myndina og það stóð ekki á svörum hjá Úrúgvæanum. „Fótbolti er fyrir karlmenn. Það sem gerist á vellinum verður eftir þar,“ sagði Suárez. „Ef leikmenn myndu setja allt sem gerðist á vellinum inn á samfélagsmiðla myndi fótboltinn breytast í sirkus.“ Leik Barcelona og Atlético Madrid lyktaði með 1-1 jafntefli. Ivan Rakitic kom Börsungum yfir fjórum mínútum fyrir hálfleik en Ángel Correra jafnaði metin fyrir gestina á 61. mínútu. Menos mal que no me toca! A photo posted by Filipe Luís Kasmirski (@filipeluis) on Sep 21, 2016 at 3:10pm PDT Spænski boltinn Tengdar fréttir Þreytti frumraun sína gegn Íslandi og er nú sagður hinn "Svarti Beckenbauer“ Nýjasta miðverði Barcelona er spáð bjartri framtíð af samlanda sínum. 21. september 2016 16:00 Matthäus: Messi er það sem Maradona var Þýski varnarmaðurinn mætti Maradona tvisvar á HM og segir Messi jafngóðan og goðsögnin var upp á hans besta. 21. september 2016 11:15 Messi meiddist í stórleiknum Barcelona tók á móti Atletico Madrid í kvöld. Þetta var átakaleikur sem endaði með jafntefli, 1-1. 21. september 2016 21:45 Messi frá í þrjár vikur Barcelona varð fyrir áfalli í leiknum gegn Atletico Madrid í kvöld er Lionel Messi haltraði af velli í síðari hálfleik. 21. september 2016 22:28 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Sjá meira
Brasilíumaðurinn Filipe Luís birti í gærkvöldi mynd af takkafari sem hann fékk í leik Barcelona og Atlético Madrid á Nývangi. Sökudólgurinn var Luis Suárez, framherji Barcelona, en eins og sjá má á myndinni hér að neðan er sárið nokkuð veglegt. Skömmu eftir að flautað var til leiksloka var Luís búinn að smella af mynd af fætinum á sér og birta á Instagram. Með myndinni fylgdi textinn: „Hann snerti mig allavega ekki.“ Suárez var spurður um myndina og það stóð ekki á svörum hjá Úrúgvæanum. „Fótbolti er fyrir karlmenn. Það sem gerist á vellinum verður eftir þar,“ sagði Suárez. „Ef leikmenn myndu setja allt sem gerðist á vellinum inn á samfélagsmiðla myndi fótboltinn breytast í sirkus.“ Leik Barcelona og Atlético Madrid lyktaði með 1-1 jafntefli. Ivan Rakitic kom Börsungum yfir fjórum mínútum fyrir hálfleik en Ángel Correra jafnaði metin fyrir gestina á 61. mínútu. Menos mal que no me toca! A photo posted by Filipe Luís Kasmirski (@filipeluis) on Sep 21, 2016 at 3:10pm PDT
Spænski boltinn Tengdar fréttir Þreytti frumraun sína gegn Íslandi og er nú sagður hinn "Svarti Beckenbauer“ Nýjasta miðverði Barcelona er spáð bjartri framtíð af samlanda sínum. 21. september 2016 16:00 Matthäus: Messi er það sem Maradona var Þýski varnarmaðurinn mætti Maradona tvisvar á HM og segir Messi jafngóðan og goðsögnin var upp á hans besta. 21. september 2016 11:15 Messi meiddist í stórleiknum Barcelona tók á móti Atletico Madrid í kvöld. Þetta var átakaleikur sem endaði með jafntefli, 1-1. 21. september 2016 21:45 Messi frá í þrjár vikur Barcelona varð fyrir áfalli í leiknum gegn Atletico Madrid í kvöld er Lionel Messi haltraði af velli í síðari hálfleik. 21. september 2016 22:28 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Sjá meira
Þreytti frumraun sína gegn Íslandi og er nú sagður hinn "Svarti Beckenbauer“ Nýjasta miðverði Barcelona er spáð bjartri framtíð af samlanda sínum. 21. september 2016 16:00
Matthäus: Messi er það sem Maradona var Þýski varnarmaðurinn mætti Maradona tvisvar á HM og segir Messi jafngóðan og goðsögnin var upp á hans besta. 21. september 2016 11:15
Messi meiddist í stórleiknum Barcelona tók á móti Atletico Madrid í kvöld. Þetta var átakaleikur sem endaði með jafntefli, 1-1. 21. september 2016 21:45
Messi frá í þrjár vikur Barcelona varð fyrir áfalli í leiknum gegn Atletico Madrid í kvöld er Lionel Messi haltraði af velli í síðari hálfleik. 21. september 2016 22:28