Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour