Flauelið vinsælt í London Ritstjórn skrifar 20. september 2016 19:45 Glamour/Getty Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni. Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour
Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni.
Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour