Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. október 2016 22:17 Heimir var hæstánægður eftir frábæra frammistöðu liðsins í kvöld. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson ræddi við hörðustu stuðningsmenn íslenska landsliðsins eftir 2-0 sigurinn á Tyrkjum í kvöld. Óhætt er að segja að Tólfan hafi verið sátt við sinn mann úr Eyjum. „Þegar ég ræddi við ykkur á Ölveri þá sagði ég að við ætluðum að halda áfram að bæta okkur. Og fokking var þetta ekki bæting?“ sagði Heimir og uppskar klöpp og öskur frá stuðningsmönnunum nokkrum mínútum eftir leik.Ræðu Heimis má sjá í myndbandi neðst í fréttinni. Heimir fer á Ölver í Glæsibæ um tveimur klukkustundum fyrir hvern heimaleik Íslands, ræðir við stuðningsmennina sem fá að heyra byrjunarliðið á undan öðrum. Ríkir skilningur á því að liðinu er ekki lekið út fyrir fundinn er mikil ánægja meðal stuðningsmannanna sem Heimir hefur sýnt þeim undanfarin misseri. „Þið eruð enn og aftur að bæta ykkur. Þið eruð stórkostlegir,“ sagði Heimir eftir leikinn í kvöld. Heimir bætti við á blaðamannafundi eftir leikinn að hann væri í skýjunum með stuðningsmennina. „Það eru fáir jafn einhuga sínu landsliði eins og þetta fólk og styður okkur allan tímann,“ sagði Heimir. Það hefði verið sérstaklega mikilvægt gegn Finnum þar sem hlutirnir gengu ekki upp lengi vel. „Það er ómetanlegt að hafa þennan hóp og alla þá sem voru á Laugardalsvelli í dag.“Víkingur Heiðar Arnósson tók myndbandið að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30 Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson ræddi við hörðustu stuðningsmenn íslenska landsliðsins eftir 2-0 sigurinn á Tyrkjum í kvöld. Óhætt er að segja að Tólfan hafi verið sátt við sinn mann úr Eyjum. „Þegar ég ræddi við ykkur á Ölveri þá sagði ég að við ætluðum að halda áfram að bæta okkur. Og fokking var þetta ekki bæting?“ sagði Heimir og uppskar klöpp og öskur frá stuðningsmönnunum nokkrum mínútum eftir leik.Ræðu Heimis má sjá í myndbandi neðst í fréttinni. Heimir fer á Ölver í Glæsibæ um tveimur klukkustundum fyrir hvern heimaleik Íslands, ræðir við stuðningsmennina sem fá að heyra byrjunarliðið á undan öðrum. Ríkir skilningur á því að liðinu er ekki lekið út fyrir fundinn er mikil ánægja meðal stuðningsmannanna sem Heimir hefur sýnt þeim undanfarin misseri. „Þið eruð enn og aftur að bæta ykkur. Þið eruð stórkostlegir,“ sagði Heimir eftir leikinn í kvöld. Heimir bætti við á blaðamannafundi eftir leikinn að hann væri í skýjunum með stuðningsmennina. „Það eru fáir jafn einhuga sínu landsliði eins og þetta fólk og styður okkur allan tímann,“ sagði Heimir. Það hefði verið sérstaklega mikilvægt gegn Finnum þar sem hlutirnir gengu ekki upp lengi vel. „Það er ómetanlegt að hafa þennan hóp og alla þá sem voru á Laugardalsvelli í dag.“Víkingur Heiðar Arnósson tók myndbandið að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30 Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Sjá meira
Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45
Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30
Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14