Hauka bíður erfitt verkefni gegn Alingsås Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2016 10:00 Íslandsmeistarar Hauka mæta sænska liðinu Alingsås í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta í dag. Alingsås hefur á sterku liði að skipa og er búið að vinna alla fjóra leiki sína á tímabilinu í deildinni heima fyrir. Haukar hafa aftur á móti farið illa af stað í Olís-deildinni og eru aðeins búnir að vinna tvo leiki af sex. „Við höfum brett upp ermar og leggjum helmingi harðar að okkur til að spila betur. Við vorum slakir í byrjun og ekkert sáttir. En við höfum snúið bökum saman og leggjum hart að okkur til að bæta okkur. Þetta er frábær tímapunktur fyrir okkur að rífa okkur upp,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Guðmundur Árni Ólafsson, sem kom til Hauka fyrir tímabilið, segir að það hafi vantað taktinn í lið Íslandsmeistaranna í upphafi tímabils. „Það hefur vantað einhvers konar samheldni. Við vorum meðvitaðir um það og það voru allir af vilja gerðir. Svo fengum við utanaðkomandi hjálp og það hefur skilað sér,“ sagði Guðmundur en Haukar unnu góðan sigur á Akureyri á miðvikudaginn. „Kjarninn og samheldnin var mun sterkari í síðasta leik. Það er tilhlökkun að fá Evrópukeppnina strax núna til að byggja ofan á þetta,“ bætti Guðmundur við.Leikur Hauka og Alingsås í Schenker-höllinni hefst klukkan 16:00 í dag. Hægt verður að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi. Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15 Gunnar framlengir við Íslandsmeistarana Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2020. 27. september 2016 22:23 Adam Haukur áfram á Ásvöllum Adam Haukur Baumruk hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Hauka. 3. október 2016 21:15 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Íslandsmeistarar Hauka mæta sænska liðinu Alingsås í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta í dag. Alingsås hefur á sterku liði að skipa og er búið að vinna alla fjóra leiki sína á tímabilinu í deildinni heima fyrir. Haukar hafa aftur á móti farið illa af stað í Olís-deildinni og eru aðeins búnir að vinna tvo leiki af sex. „Við höfum brett upp ermar og leggjum helmingi harðar að okkur til að spila betur. Við vorum slakir í byrjun og ekkert sáttir. En við höfum snúið bökum saman og leggjum hart að okkur til að bæta okkur. Þetta er frábær tímapunktur fyrir okkur að rífa okkur upp,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Guðmundur Árni Ólafsson, sem kom til Hauka fyrir tímabilið, segir að það hafi vantað taktinn í lið Íslandsmeistaranna í upphafi tímabils. „Það hefur vantað einhvers konar samheldni. Við vorum meðvitaðir um það og það voru allir af vilja gerðir. Svo fengum við utanaðkomandi hjálp og það hefur skilað sér,“ sagði Guðmundur en Haukar unnu góðan sigur á Akureyri á miðvikudaginn. „Kjarninn og samheldnin var mun sterkari í síðasta leik. Það er tilhlökkun að fá Evrópukeppnina strax núna til að byggja ofan á þetta,“ bætti Guðmundur við.Leikur Hauka og Alingsås í Schenker-höllinni hefst klukkan 16:00 í dag. Hægt verður að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.
Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15 Gunnar framlengir við Íslandsmeistarana Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2020. 27. september 2016 22:23 Adam Haukur áfram á Ásvöllum Adam Haukur Baumruk hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Hauka. 3. október 2016 21:15 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15
Gunnar framlengir við Íslandsmeistarana Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2020. 27. september 2016 22:23
Adam Haukur áfram á Ásvöllum Adam Haukur Baumruk hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Hauka. 3. október 2016 21:15