Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Að taka stökkið Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Að taka stökkið Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Glamour