Meistararnir ósigraðir | Patriots skoraði ekki stig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. október 2016 07:24 Vörn Denver var frábær enn á ný í gær. Aqib Talib stal tveimur boltum og fagnar hér er leiknum var frestað nokkrum mínútum fyrir leikslok vegna veðurs. Hann var svo kláraður er líða tók á nóttina. vísir/getty NFL-meistarar Denver Broncos unnu enn einn sigurinn um helgina og er eina liðið í deildinni sem hefur unnið alla fjóra leiki sína í deildinni. Philadelphia og Minnesota hafa ekki enn tapað leik en þau hafa bæði aðeins leikið þrjá leiki en Denver er búið að vinna fjóra leiki. Denver varð fyrir áfalli í gær er leikstjórnandi liðsins, Trevor Siemian, fór meiddur af velli. Nýliðinn Paxton Lynch leysti hann af hólmi og gerði það vel. Síðasti leikur Tom Brady, leikstjórnanda New England Patriots í leikbanni var í gær og hans var sárt saknað er liðið skoraði ekki stig á heimavelli gegn Buffalo. Patriots hafði leyst fjarveru hans frábærlega í fyrstu þrem leikjum tímabilsins og unnið þá alla. Í gær féll þeim aftur á móti allur ketill í eld. Julio Jones hjá Atlanta varð í gær fyrsti útherjinn í þrjú ár sem grípur bolta fyrir yfir 300 jarda. Leikstjórnandi liðsins, Matt Ryan, kastaði yfir 500 jarda en þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem útherji og leikstjórnandi ná yfir 300 og 500 jarda í sama leiknum. Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, fékk heilahristing í leiknum og spilar væntanlega ekki um næstu helgi. Liðinu hefur gengið afleitlega í upphafi leiktíðar og hefur engan veginn staðið undir væntingum.Úrslit: Jacksonville-Indianapolis 30-27 Atlanta-Carolina 48-33 Baltimore-Oakland 27-28 Chicago-Detroit 17-14 Houston-Tennessee 27-20 New England-Buffalo 0-16 NY Jets-Seattle 17-27 Washington-Cleveland 31-20 Tampa Bay-Denver 7-27 Arizona-LA Rams 13-17 San Diego-New Orleans 34-35 San Francisco-Dallas 17-24 Pittsburgh-Kansas City 43-14Í kvöld: Minnesota - NY GiantsStaðan í deildinni. NFL Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
NFL-meistarar Denver Broncos unnu enn einn sigurinn um helgina og er eina liðið í deildinni sem hefur unnið alla fjóra leiki sína í deildinni. Philadelphia og Minnesota hafa ekki enn tapað leik en þau hafa bæði aðeins leikið þrjá leiki en Denver er búið að vinna fjóra leiki. Denver varð fyrir áfalli í gær er leikstjórnandi liðsins, Trevor Siemian, fór meiddur af velli. Nýliðinn Paxton Lynch leysti hann af hólmi og gerði það vel. Síðasti leikur Tom Brady, leikstjórnanda New England Patriots í leikbanni var í gær og hans var sárt saknað er liðið skoraði ekki stig á heimavelli gegn Buffalo. Patriots hafði leyst fjarveru hans frábærlega í fyrstu þrem leikjum tímabilsins og unnið þá alla. Í gær féll þeim aftur á móti allur ketill í eld. Julio Jones hjá Atlanta varð í gær fyrsti útherjinn í þrjú ár sem grípur bolta fyrir yfir 300 jarda. Leikstjórnandi liðsins, Matt Ryan, kastaði yfir 500 jarda en þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem útherji og leikstjórnandi ná yfir 300 og 500 jarda í sama leiknum. Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, fékk heilahristing í leiknum og spilar væntanlega ekki um næstu helgi. Liðinu hefur gengið afleitlega í upphafi leiktíðar og hefur engan veginn staðið undir væntingum.Úrslit: Jacksonville-Indianapolis 30-27 Atlanta-Carolina 48-33 Baltimore-Oakland 27-28 Chicago-Detroit 17-14 Houston-Tennessee 27-20 New England-Buffalo 0-16 NY Jets-Seattle 17-27 Washington-Cleveland 31-20 Tampa Bay-Denver 7-27 Arizona-LA Rams 13-17 San Diego-New Orleans 34-35 San Francisco-Dallas 17-24 Pittsburgh-Kansas City 43-14Í kvöld: Minnesota - NY GiantsStaðan í deildinni.
NFL Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira