Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Kristinn Páll Teitsson skrifar 2. október 2016 23:30 Hamilton þurfti að draga sig úr keppni í dag. Vísir/getty Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. Eldur kviknaði í bíl Hamilton sem var með gott forskot á 43. hring kappaksturins og þurfti hann því að hætta. Liðsfélagi hans og andstæðingur í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra, Nico Rosberg, lenti í þriðja sæti og náði því að bæta við forskotið i baráttunni um heimsmeistaratitilinn. „Ég vill fá einhver svör, við erum með átta vélar í keppninni og aðeins mín er að bila trekk í trekk. Ég er að berjast um titilinn og það er bara mín vél sem er alltaf til vandræða. Þetta getur ekki verið tilviljun,“ sagði Hamilton og hélt áfram: „Eitthvað eða einhver vill ekki að ég verji titilin en ég mun ekki gefast upp fyrr en það er úr sögunni. Mér líður eins og æðri máttarvöld séu að stríða mér en ég er svo heppinn að ég hef verið blessaður með mörgum frábærum möguleikum sem ég er þakklátur fyrir.“ Formúla Tengdar fréttir Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. Eldur kviknaði í bíl Hamilton sem var með gott forskot á 43. hring kappaksturins og þurfti hann því að hætta. Liðsfélagi hans og andstæðingur í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra, Nico Rosberg, lenti í þriðja sæti og náði því að bæta við forskotið i baráttunni um heimsmeistaratitilinn. „Ég vill fá einhver svör, við erum með átta vélar í keppninni og aðeins mín er að bila trekk í trekk. Ég er að berjast um titilinn og það er bara mín vél sem er alltaf til vandræða. Þetta getur ekki verið tilviljun,“ sagði Hamilton og hélt áfram: „Eitthvað eða einhver vill ekki að ég verji titilin en ég mun ekki gefast upp fyrr en það er úr sögunni. Mér líður eins og æðri máttarvöld séu að stríða mér en ég er svo heppinn að ég hef verið blessaður með mörgum frábærum möguleikum sem ég er þakklátur fyrir.“
Formúla Tengdar fréttir Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30