Féll á lyfjaprófi en hefur aldrei verið vinsælli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2016 14:00 Therese Johaug. Vísir/Getty Slæm auglýsing er oft betri en engin auglýsing. Þetta á svo sannarlega við þegar kemur að norsku skíðagöngukonunni Therese Johaug. Það fór ekki framhjá mörgum þegar Therese Johaug var hágrátandi á blaðamannafundi í síðustu viku þegar hún hitti fjölmiðla í fyrsta sinn eftir að hún féll á lyfjaprófi. Tár Johaug virðast hafa haft mikil áhrif á norsku þjóðina. Sala á vörum kenndum við Therese Johaug hefur nefnilega tekið mikinn kipp eftir að lyfjahneykslið hennar varð gert opinbert. „Þetta var frábær söluhelgi fyrir vefverslun Johaug. Þetta er besta helgi okkar frá upphafi,“ sagði Øystein Bråta við NRK. Hann er yfirmaður Active Brands sem sér um vörumerkið Johaug. „Fólk kann að meta Johaug og vill sína sinn stuðning með því að kaupa vörur tengdum hennar. Þetta mál hefur líka verið risastór auglýsing fyrir hana og hennar vörur,“ sagði Øystein Bråta. Therese Johaug er 28 ára gömul og hefur unnið átta gull og alls fjórtán verðlaun á heimsmeistaramótum og Ólympíuleikum. Hún vann silfur og brons á Ólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi 2014. Það var því mikið áfall fyrir norskar íþróttir þegar hún féll á lyfjaprófi en ólöglega lyfjanotkun hennar má rekja til þess að hún notaði sérstak krem á varirnar þegar hún glímdi við mikinn varaþurrk í æfingabúðum. Øystein Bråta óttast það hinsvegar að Johaug verði gleymd og grafin ef hún verður dæmd í keppnisbann sem er mjög líklegt. „Það mun hafa slæm áhrif. Fólk mun ekki vilja hafa neitt með hennar vörur að gera. Vörumerkið mun bíða hnekki,“ sagði Øystein Bråta. Aðrar íþróttir Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Slæm auglýsing er oft betri en engin auglýsing. Þetta á svo sannarlega við þegar kemur að norsku skíðagöngukonunni Therese Johaug. Það fór ekki framhjá mörgum þegar Therese Johaug var hágrátandi á blaðamannafundi í síðustu viku þegar hún hitti fjölmiðla í fyrsta sinn eftir að hún féll á lyfjaprófi. Tár Johaug virðast hafa haft mikil áhrif á norsku þjóðina. Sala á vörum kenndum við Therese Johaug hefur nefnilega tekið mikinn kipp eftir að lyfjahneykslið hennar varð gert opinbert. „Þetta var frábær söluhelgi fyrir vefverslun Johaug. Þetta er besta helgi okkar frá upphafi,“ sagði Øystein Bråta við NRK. Hann er yfirmaður Active Brands sem sér um vörumerkið Johaug. „Fólk kann að meta Johaug og vill sína sinn stuðning með því að kaupa vörur tengdum hennar. Þetta mál hefur líka verið risastór auglýsing fyrir hana og hennar vörur,“ sagði Øystein Bråta. Therese Johaug er 28 ára gömul og hefur unnið átta gull og alls fjórtán verðlaun á heimsmeistaramótum og Ólympíuleikum. Hún vann silfur og brons á Ólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi 2014. Það var því mikið áfall fyrir norskar íþróttir þegar hún féll á lyfjaprófi en ólöglega lyfjanotkun hennar má rekja til þess að hún notaði sérstak krem á varirnar þegar hún glímdi við mikinn varaþurrk í æfingabúðum. Øystein Bråta óttast það hinsvegar að Johaug verði gleymd og grafin ef hún verður dæmd í keppnisbann sem er mjög líklegt. „Það mun hafa slæm áhrif. Fólk mun ekki vilja hafa neitt með hennar vörur að gera. Vörumerkið mun bíða hnekki,“ sagði Øystein Bråta.
Aðrar íþróttir Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira