Jets brotlenti í eyðimörkinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. október 2016 07:30 Ryan Fitzpatrick átti erfiðan dag í vinnunni. Vísir/Getty Arizona Cardinals vann öruggan sigur á New York Jets, 28-3, í mánudagsleiknum í NFL-deildinni í nótt en þetta var lokaleikur sjöttu umferðar. Hlauparinn David Johnson átti enn einn stjörnuleikinn en hann hljóp fyrir 111 jördum í nótt og skoraði þrjú snertimörk - öll sem hlaupari. Eftir að hafa valdið mörgum vonbrigðum í upphafi tímabilsins hefur Cardinals nú náð að vinna tvo leiki í röð eru nú með þrjá sigra í sex leikjum. Jets hefur hins vegar tapað fjórum leikjum í röð og fimm leikjum alls. Tímabilið hefur verið martröð líkast fyrir leikstjórnandann Ryan Fitzpatrick sem var tekinn út úr leiknum í nótt fyrir Geno Smith. Fitzpatrick kláraði aðeins sextán af 31 sendingu sinni í leiknum fyrir 174 jördum. Hann kastaði boltanum einu sinni frá sér en hann hefur nú gert það ellefu sinnum á tímabilinu - oftast allra leikstjórnenda í deildinni. Todd Bowles, þjálfari Jets, sagði þó eftir leik að Fitzpatrick yrði áfram aðalleikstjórnandi liðsins og myndi vera í byrjunarliðinu í næsta leik. NFL Tengdar fréttir Brady vildi ekki svara spurningum um Trump Brady gekk út af blaðamannafundi þegar hann var spurður út í ummæli Trump. 13. október 2016 22:30 Brugðust við banni NFL-deildarinnar með gömlum leikföngum Liðum í NFL-deildinni er nú bannað að birta lifandi myndir úr leikjum á samfélagsmiðlum. 18. október 2016 10:30 Silfurliðið í svakalegum vandræðum | Myndband Carolina Panthers tapaði mánudagsleiknum í NFL-deildinni og er aðeins búið að vinna einn af fimm. 11. október 2016 07:15 Bað net um að giftast sér Odell Beckham hefur átt í sérkennilegu sambandi við dauðan hlut á hliðarlínunni. 17. október 2016 11:30 Umdeild ákvörðun dómara færði Seattle sigur á Atlanta | Myndbönd Tvö af bestu liðum NFL-deildarinnar mættust í hádramatískum leik í gærkvöldi. 17. október 2016 08:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Arizona Cardinals vann öruggan sigur á New York Jets, 28-3, í mánudagsleiknum í NFL-deildinni í nótt en þetta var lokaleikur sjöttu umferðar. Hlauparinn David Johnson átti enn einn stjörnuleikinn en hann hljóp fyrir 111 jördum í nótt og skoraði þrjú snertimörk - öll sem hlaupari. Eftir að hafa valdið mörgum vonbrigðum í upphafi tímabilsins hefur Cardinals nú náð að vinna tvo leiki í röð eru nú með þrjá sigra í sex leikjum. Jets hefur hins vegar tapað fjórum leikjum í röð og fimm leikjum alls. Tímabilið hefur verið martröð líkast fyrir leikstjórnandann Ryan Fitzpatrick sem var tekinn út úr leiknum í nótt fyrir Geno Smith. Fitzpatrick kláraði aðeins sextán af 31 sendingu sinni í leiknum fyrir 174 jördum. Hann kastaði boltanum einu sinni frá sér en hann hefur nú gert það ellefu sinnum á tímabilinu - oftast allra leikstjórnenda í deildinni. Todd Bowles, þjálfari Jets, sagði þó eftir leik að Fitzpatrick yrði áfram aðalleikstjórnandi liðsins og myndi vera í byrjunarliðinu í næsta leik.
NFL Tengdar fréttir Brady vildi ekki svara spurningum um Trump Brady gekk út af blaðamannafundi þegar hann var spurður út í ummæli Trump. 13. október 2016 22:30 Brugðust við banni NFL-deildarinnar með gömlum leikföngum Liðum í NFL-deildinni er nú bannað að birta lifandi myndir úr leikjum á samfélagsmiðlum. 18. október 2016 10:30 Silfurliðið í svakalegum vandræðum | Myndband Carolina Panthers tapaði mánudagsleiknum í NFL-deildinni og er aðeins búið að vinna einn af fimm. 11. október 2016 07:15 Bað net um að giftast sér Odell Beckham hefur átt í sérkennilegu sambandi við dauðan hlut á hliðarlínunni. 17. október 2016 11:30 Umdeild ákvörðun dómara færði Seattle sigur á Atlanta | Myndbönd Tvö af bestu liðum NFL-deildarinnar mættust í hádramatískum leik í gærkvöldi. 17. október 2016 08:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Brady vildi ekki svara spurningum um Trump Brady gekk út af blaðamannafundi þegar hann var spurður út í ummæli Trump. 13. október 2016 22:30
Brugðust við banni NFL-deildarinnar með gömlum leikföngum Liðum í NFL-deildinni er nú bannað að birta lifandi myndir úr leikjum á samfélagsmiðlum. 18. október 2016 10:30
Silfurliðið í svakalegum vandræðum | Myndband Carolina Panthers tapaði mánudagsleiknum í NFL-deildinni og er aðeins búið að vinna einn af fimm. 11. október 2016 07:15
Bað net um að giftast sér Odell Beckham hefur átt í sérkennilegu sambandi við dauðan hlut á hliðarlínunni. 17. október 2016 11:30
Umdeild ákvörðun dómara færði Seattle sigur á Atlanta | Myndbönd Tvö af bestu liðum NFL-deildarinnar mættust í hádramatískum leik í gærkvöldi. 17. október 2016 08:00