Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour