Plástur á svöðusár? Inga Björk Bjarnadóttir skrifar 12. október 2016 09:58 Hugmyndir Samfylkingarinnar um þriggja milljóna forskot á fasteignamarkaði hafa vakið mikla athygli. Hugmyndin snýst í stuttu máli um að fyrirframgreiða vaxtabætur til 5 ára, allt að 3 milljónir kr., til að nýta í útborgun. Einhver lýsti þessari lausn sem plástur á svöðusár. Það á ég erfitt með að skilja þar sem lausnin er hugsuð til dæmis fyrir ungt fólk sem er fast á klikkuðum leigumarkaði eða þær fjölskyldur sem misstu heimili sín í hruninu. Þá ætlum við líka að byggja 5.000 leiguíbúðir um allt land, þar af 1.000 námsmannaíbúðir. Skoðum bara minn persónulega veruleika: Ég er fatlaður násmaður. Ég fæ 180.000 kr. í örorkubætur en greiði 93.000 kr. (eftir húsaleigubætur) í leigu. Þetta þýðir að ég hef á milli handanna 87.000 kr. til að reka heimili, bíl, kaupa í matinn, fara í sjúkraþjálfun og bara almennt vera til. Ég næ yfirleitt ekki að eiga neinn afgang og það má nákvæmlega ekkert koma upp á. Þetta er staða ótal margra. Þeir jafnaldrar mínir sem hafa keypt íbúðir síðustu misseri hafa búið frítt hjá foreldrum sínum langt fram á þrítugsaldur og unnið með skóla. Þá á fólk rétt svo fyrir útborguninni og margir fá lán frá foreldrum og tengdaforeldrum. Maður á hins vegar ekki að þurfa ríka foreldra til að koma þaki yfir höfuðið. Við erum með lausn sem hjálpar mörgum núna en við erum líka með langtímaplan því þannig eru jafnaðarmenn. Við bregðumst við þegar við sjáum sára neyð en við hugsum líka til framtíðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir Mest lesið Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann Skoðun Samfylking og Reykjavík til sigurs Pétur Marteinsson Skoðun Dóra Björt er ljúfur nagli Eydís Sara Óskarsdóttir Skoðun Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir Skoðun Hugmyndin fyrir brandara – hakakró! Maciej Szott Skoðun Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Alaina Bush Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan Skoðun Skoðun Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samfylking og Reykjavík til sigurs Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hugmyndin fyrir brandara – hakakró! Maciej Szott skrifar Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun Dóra Björt er ljúfur nagli Eydís Sara Óskarsdóttir skrifar Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar Skoðun Steinunn GG hefur það sem mestu skiptir Sverrir Þórisson skrifar Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason skrifar Skoðun Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Alaina Bush skrifar Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan skrifar Skoðun Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Skoðun Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar Skoðun Lestrarkennsla íslenskra barna Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Orðum fylgir ábyrgð – líka þegar rætt er um loftslagsbreytingar Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Orðræða sem sameinar – ekki sundrar Sandra Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Hugmyndir Samfylkingarinnar um þriggja milljóna forskot á fasteignamarkaði hafa vakið mikla athygli. Hugmyndin snýst í stuttu máli um að fyrirframgreiða vaxtabætur til 5 ára, allt að 3 milljónir kr., til að nýta í útborgun. Einhver lýsti þessari lausn sem plástur á svöðusár. Það á ég erfitt með að skilja þar sem lausnin er hugsuð til dæmis fyrir ungt fólk sem er fast á klikkuðum leigumarkaði eða þær fjölskyldur sem misstu heimili sín í hruninu. Þá ætlum við líka að byggja 5.000 leiguíbúðir um allt land, þar af 1.000 námsmannaíbúðir. Skoðum bara minn persónulega veruleika: Ég er fatlaður násmaður. Ég fæ 180.000 kr. í örorkubætur en greiði 93.000 kr. (eftir húsaleigubætur) í leigu. Þetta þýðir að ég hef á milli handanna 87.000 kr. til að reka heimili, bíl, kaupa í matinn, fara í sjúkraþjálfun og bara almennt vera til. Ég næ yfirleitt ekki að eiga neinn afgang og það má nákvæmlega ekkert koma upp á. Þetta er staða ótal margra. Þeir jafnaldrar mínir sem hafa keypt íbúðir síðustu misseri hafa búið frítt hjá foreldrum sínum langt fram á þrítugsaldur og unnið með skóla. Þá á fólk rétt svo fyrir útborguninni og margir fá lán frá foreldrum og tengdaforeldrum. Maður á hins vegar ekki að þurfa ríka foreldra til að koma þaki yfir höfuðið. Við erum með lausn sem hjálpar mörgum núna en við erum líka með langtímaplan því þannig eru jafnaðarmenn. Við bregðumst við þegar við sjáum sára neyð en við hugsum líka til framtíðar.
Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar
Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar
Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar