Pogba: Ég spila fyrir Frakkland, ekki Pogba-liðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. október 2016 13:00 Paul Pogba skoraði með langskoti í gær. vísir/getty Paul Pogba, miðjumaður Manchester United og franska landsliðsins, segist ekki bara hugsa um sjálfan sig heldur segist hann veraliðsmaður hvort sem umræðir hjá United eða franska landsliðinu. Pogba skoraði sigurmark Frakka í gærkvöldi gegn Hollandi í undankeppni HM 2018 með langskoti sem Maarten Stekelenburg, markvörður Everton, hefði átt að verja. Miðjumanninum sterka tókst aðeins að slökkva á gagnrýnisröddum í sinn garð með frammistöðunni í gærkvöldi en Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, sagði á dögunum aðspurður um frammistöðu Pogba undanfarið að hann þurfi að einbeita sér að liðinu en ekki bara sjálfum sér.„Ég spila fyrir franska landsliðið. Þetta er ekki Pogba-liðið. Við erum ekkert að fara að tala um einstaklinga. Ég spila fyrir liðið og hef alltaf gert það,“ sagði Pogba í viðtali við Canal plus eftir leikinn í gærkvöldi. „Það er ekki gaman að heyra svona gagnrýni en svona er fótboltinn. Ég er alltaf einbeittur á vellinum og gef allt sem ég á. Eftir það reyni ég að nýta mér það sem er í boði og spila eins vel og ég get,“ sagði Paul Pogba. Frakkland er í efsta sæti A-riðils eftir þrjár umferðir í undankeppninni en liðið vann báða sína leiki í þessari landsleikjaviku. Silfurliðið frá EM gerði óvænt markalaust jafntefli við Hvíta-Rússland í fyrstu umferðinni en hafði nú sigra á Hvítrússum og Hollendingum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Sjá meira
Paul Pogba, miðjumaður Manchester United og franska landsliðsins, segist ekki bara hugsa um sjálfan sig heldur segist hann veraliðsmaður hvort sem umræðir hjá United eða franska landsliðinu. Pogba skoraði sigurmark Frakka í gærkvöldi gegn Hollandi í undankeppni HM 2018 með langskoti sem Maarten Stekelenburg, markvörður Everton, hefði átt að verja. Miðjumanninum sterka tókst aðeins að slökkva á gagnrýnisröddum í sinn garð með frammistöðunni í gærkvöldi en Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, sagði á dögunum aðspurður um frammistöðu Pogba undanfarið að hann þurfi að einbeita sér að liðinu en ekki bara sjálfum sér.„Ég spila fyrir franska landsliðið. Þetta er ekki Pogba-liðið. Við erum ekkert að fara að tala um einstaklinga. Ég spila fyrir liðið og hef alltaf gert það,“ sagði Pogba í viðtali við Canal plus eftir leikinn í gærkvöldi. „Það er ekki gaman að heyra svona gagnrýni en svona er fótboltinn. Ég er alltaf einbeittur á vellinum og gef allt sem ég á. Eftir það reyni ég að nýta mér það sem er í boði og spila eins vel og ég get,“ sagði Paul Pogba. Frakkland er í efsta sæti A-riðils eftir þrjár umferðir í undankeppninni en liðið vann báða sína leiki í þessari landsleikjaviku. Silfurliðið frá EM gerði óvænt markalaust jafntefli við Hvíta-Rússland í fyrstu umferðinni en hafði nú sigra á Hvítrússum og Hollendingum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Sjá meira