Rekinn úr Muhammad Ali-skónum sínum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. október 2016 16:00 Skórnir sem Brown notaði í gær. mynd/instagram Það er ýmislegt bannað í NFL-deildinni og skiptir meira að segja máli hvernig skóm leikmenn eru í. Margar af stjörnum deildarinnar hafa verið að hita upp í alls konar skóm með hinum og þessum skilaboðum. Þeir hafa svo farið í hefðbundnari skó er leikurinn hefst. Besti útherji deildarinnar, Antonio Brown hjá Pittsburgh Steelers, vildi heiðra minningu Muhammad Ali í gær með því að mæta í sérhönnuðum skóm með mynd af Ali og nokkrum af hans þekktustu línum. Hann spilaði fyrstu tvær sóknir leiksins í gær í skónum en þurfti svo að skipta. Hann var hreinlega rekinn úr skónum. Þetta er í fjórða sinn sem NFL-deildin skiptir sér af skóvali Brown. Í fyrstu leikviku fékk hann sekt fyrir að vera í ljósbláum skóm. Tveim vikum síðar var hann mættur í skóm í sama lit með myndum af börnunum sínum. Hann mátti ekki spila í þeim. Í síðustu viku var hann í skóm með mynd af Arnold Palmer. Hann var líka rekinn úr þeim. Það er sérstakur efirlitsmaður á leikjum deildarinnar sem þarf að samþykkja skó leikmanna meðal annars. Ef leikmenn hlýða ekki mega þeir ekki spila. Hér að neðan má sjá meira af þessum umdeildu skóm sem Brown hefur verið að nota í vetur. Sunday night vibes ! The KING !! A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 30, 2016 at 2:06pm PDT Blue is spirit. Blue is peace. Blue is the color of deep water and a clear sky. Blue is trustworthiness and calm. Blue uplifts my spirit, in-tune with my being! So when I'm on the field and I look down, I am reminded to stay connected and stay in-tune with myself. #vibes #throwbackblues #CallGod A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 29, 2016 at 2:57pm PDT The four reasons I lace them up everyday #callgod #boomin A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 25, 2016 at 11:22am PDT NFL Tengdar fréttir Tom Brady sneri aftur með látum | Myndband Leikstjórnandinn 39 ára gamli setti met í endurkomuleiknum er New England valtaði yfir Cleveland. 10. október 2016 07:00 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Sjá meira
Það er ýmislegt bannað í NFL-deildinni og skiptir meira að segja máli hvernig skóm leikmenn eru í. Margar af stjörnum deildarinnar hafa verið að hita upp í alls konar skóm með hinum og þessum skilaboðum. Þeir hafa svo farið í hefðbundnari skó er leikurinn hefst. Besti útherji deildarinnar, Antonio Brown hjá Pittsburgh Steelers, vildi heiðra minningu Muhammad Ali í gær með því að mæta í sérhönnuðum skóm með mynd af Ali og nokkrum af hans þekktustu línum. Hann spilaði fyrstu tvær sóknir leiksins í gær í skónum en þurfti svo að skipta. Hann var hreinlega rekinn úr skónum. Þetta er í fjórða sinn sem NFL-deildin skiptir sér af skóvali Brown. Í fyrstu leikviku fékk hann sekt fyrir að vera í ljósbláum skóm. Tveim vikum síðar var hann mættur í skóm í sama lit með myndum af börnunum sínum. Hann mátti ekki spila í þeim. Í síðustu viku var hann í skóm með mynd af Arnold Palmer. Hann var líka rekinn úr þeim. Það er sérstakur efirlitsmaður á leikjum deildarinnar sem þarf að samþykkja skó leikmanna meðal annars. Ef leikmenn hlýða ekki mega þeir ekki spila. Hér að neðan má sjá meira af þessum umdeildu skóm sem Brown hefur verið að nota í vetur. Sunday night vibes ! The KING !! A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 30, 2016 at 2:06pm PDT Blue is spirit. Blue is peace. Blue is the color of deep water and a clear sky. Blue is trustworthiness and calm. Blue uplifts my spirit, in-tune with my being! So when I'm on the field and I look down, I am reminded to stay connected and stay in-tune with myself. #vibes #throwbackblues #CallGod A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 29, 2016 at 2:57pm PDT The four reasons I lace them up everyday #callgod #boomin A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 25, 2016 at 11:22am PDT
NFL Tengdar fréttir Tom Brady sneri aftur með látum | Myndband Leikstjórnandinn 39 ára gamli setti met í endurkomuleiknum er New England valtaði yfir Cleveland. 10. október 2016 07:00 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Sjá meira
Tom Brady sneri aftur með látum | Myndband Leikstjórnandinn 39 ára gamli setti met í endurkomuleiknum er New England valtaði yfir Cleveland. 10. október 2016 07:00