Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Áfram stelpur! Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Áfram stelpur! Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour