Öll lið búin að tapa og sögulegt jafntefli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. október 2016 11:00 Sam Bradford, leikstjórnandi Vikings, var í veseni í gær. vísir/getty Gærdagurinn var heldur betur líflegur í NFL-deildinni en eftir stendur að ekkert lið er nú ósigrað í deildinni. Minnesota Vikings var eina taplausa liðið fyrir helgina en liðið fékk á baukinn gegn Philadelphia Eagles. Sá fáheyrði atburður átti sér einnig stað að það varð jafntefli í deildinni. Það kom í leik Arizona og Seattle í nótt. Það var ekki bara að liðin gerðu jafntefli heldur gerðu liðin 6-6 jafntefli sem er ævintýralega lélegt. Sparkarar beggja liða klikkuðu í framlengingunni. Þetta er lægsta stigaskor í framlengdum leik í sögu NFL-deildarinnar. Þetta er líka næstlélegasta stigaskor frá upphafi í sunnudagskvöldleiknum. New England heldur áfram að gera það gott og vann sannfærandi í Pittsburgh. Það munaði þó um það hjá Steelers að leikstjórnandinn Ben Roethlisberger gat ekki leikið vegna meiðsla. Atlanta tapaði í jöfnum leik aðra vikuna í röð og að þessu sinni kastaði liðið nánast frá sér sigri gegn San Diego í frábærum leik.Úrslit: LA Rams-NY Giants 10-17 Cincinnati-Cleveland 31-17 Detroit-Washington 20-17 Jacksonville-Oakland 16-33 Kansas City-New Orleans 27-21 Miami-Buffalo 28-25 NY Jets-Baltimore 24-16 Philadelphia-Minnesota 21-10 Tennessee-Indianapolis 26-34 Atlanta-San Diego 30-33 San Francisco-Tampa Bay 17-34 Pittsburgh-New England 16-27 Arizona-Seattle 6-6Í nótt: Denver - HoustonStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Gærdagurinn var heldur betur líflegur í NFL-deildinni en eftir stendur að ekkert lið er nú ósigrað í deildinni. Minnesota Vikings var eina taplausa liðið fyrir helgina en liðið fékk á baukinn gegn Philadelphia Eagles. Sá fáheyrði atburður átti sér einnig stað að það varð jafntefli í deildinni. Það kom í leik Arizona og Seattle í nótt. Það var ekki bara að liðin gerðu jafntefli heldur gerðu liðin 6-6 jafntefli sem er ævintýralega lélegt. Sparkarar beggja liða klikkuðu í framlengingunni. Þetta er lægsta stigaskor í framlengdum leik í sögu NFL-deildarinnar. Þetta er líka næstlélegasta stigaskor frá upphafi í sunnudagskvöldleiknum. New England heldur áfram að gera það gott og vann sannfærandi í Pittsburgh. Það munaði þó um það hjá Steelers að leikstjórnandinn Ben Roethlisberger gat ekki leikið vegna meiðsla. Atlanta tapaði í jöfnum leik aðra vikuna í röð og að þessu sinni kastaði liðið nánast frá sér sigri gegn San Diego í frábærum leik.Úrslit: LA Rams-NY Giants 10-17 Cincinnati-Cleveland 31-17 Detroit-Washington 20-17 Jacksonville-Oakland 16-33 Kansas City-New Orleans 27-21 Miami-Buffalo 28-25 NY Jets-Baltimore 24-16 Philadelphia-Minnesota 21-10 Tennessee-Indianapolis 26-34 Atlanta-San Diego 30-33 San Francisco-Tampa Bay 17-34 Pittsburgh-New England 16-27 Arizona-Seattle 6-6Í nótt: Denver - HoustonStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira