Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Ritstjórn skrifar 24. október 2016 11:00 Gestur tískuvikunnar í Seoul voru einstaklega töffaralegir. Myndir/Getty Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir. Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour
Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir.
Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour