Logi: Dómararöfl er krabbamein í íslensku deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2016 13:25 vísir/anton/ernir/eyþór Logi Geirsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, segir að væl yfir dómum og dómurum sé krabbamein í íslenskum handbolta. Talsverð umræða hefur skapast um dómgæsluna hér heima eftir að Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, gagnrýndi dómaraparið Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson eftir leik Stjörnunnar og Aftureldingar á dögunum. Einar fékk að líta rauða spjaldið eftir leikinn og fór í eins leiks bann. Hann fékk svo annan leik í bann eftir að hann gagnrýndi þá Arnar og Svavar í samtali við Vísi. Þar fór hann m.a. fram á afsökunarbeiðni frá dómaraparinu. Logi fór hörðum orðum um framgöngu Einars og fleiri þjálfara í Föstudagsboltanum, nýjum vikulegum handboltaþætti á RÚV í dag. „Mér finnst þetta vandræðalegt. Það vita það allir hér heima að dómararnir eru að gera sitt besta. Mér finnst að við eigum að taka körfuboltann til fyrirmyndar, þar er borin þvílíkt mikil virðing fyrir dómurunum,“ sagði Logi og bætti því við að dómarastarfið hér á landi væri mjög faglegt. „Þessi umræða er svo leiðinleg. Önnur hver frétt um handbolta á Íslandi er um lélega dóma. Þetta er þreytt og það á að útrýma þessu. Þetta er svo vandræðalegt fyrir þá sem væla yfir þessu.“ Logi segir að svona dómaraumræða sé ekki til staðar í stærstu og bestu deildum Evrópu. „Þetta er orðið krabbamein í þessari deild, að væla yfir dómum,“ sagði Logi ákveðinn. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Jóhann Ingi: Dómarinn settur í erfiða stöðu Það vakti athygli í kvöld að annar dómaranna sem Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, gagnrýndi og var settur í bann fyrir, Arnar Sigurjónsson, var mættur til þess að dæma leik Stjörnunnar og Hauka í kvöld. 20. október 2016 22:40 Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49 Einar í eins leiks bann en hann er ekki sloppinn Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. 11. október 2016 15:50 Einar: Fékk ekki gult spjald í Noregi en svo fer allt í háaloft í þessum sirkus á Íslandi Þjálfari Stjörnunnar segist ekki vita til þess að dómarar geri nokkurn tíma eitthvað rangt. 13. október 2016 12:44 Einar í bann vegna ummæla sinna á Vísi Nýbúinn að taka út leikbann fyrir rautt spjald en fékk aftur leikbann fyrir ummæli sín í fjölmiðlum. 18. október 2016 14:08 Formaður HSÍ tjáir sig um mál Einars Jónssonar Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var í gær dæmdur í eins leiks bann vegna ummæla á Vísi um dómara leiks síns liðs og Aftureldingar. 19. október 2016 19:00 Einar vill fá afsökunarbeiðni frá dómurunum "Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann er verulega ósáttur við dómgæsluna í leik sinna manna gegn Aftureldingu um nýliðna helgi. 10. október 2016 17:16 Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Logi Geirsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, segir að væl yfir dómum og dómurum sé krabbamein í íslenskum handbolta. Talsverð umræða hefur skapast um dómgæsluna hér heima eftir að Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, gagnrýndi dómaraparið Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson eftir leik Stjörnunnar og Aftureldingar á dögunum. Einar fékk að líta rauða spjaldið eftir leikinn og fór í eins leiks bann. Hann fékk svo annan leik í bann eftir að hann gagnrýndi þá Arnar og Svavar í samtali við Vísi. Þar fór hann m.a. fram á afsökunarbeiðni frá dómaraparinu. Logi fór hörðum orðum um framgöngu Einars og fleiri þjálfara í Föstudagsboltanum, nýjum vikulegum handboltaþætti á RÚV í dag. „Mér finnst þetta vandræðalegt. Það vita það allir hér heima að dómararnir eru að gera sitt besta. Mér finnst að við eigum að taka körfuboltann til fyrirmyndar, þar er borin þvílíkt mikil virðing fyrir dómurunum,“ sagði Logi og bætti því við að dómarastarfið hér á landi væri mjög faglegt. „Þessi umræða er svo leiðinleg. Önnur hver frétt um handbolta á Íslandi er um lélega dóma. Þetta er þreytt og það á að útrýma þessu. Þetta er svo vandræðalegt fyrir þá sem væla yfir þessu.“ Logi segir að svona dómaraumræða sé ekki til staðar í stærstu og bestu deildum Evrópu. „Þetta er orðið krabbamein í þessari deild, að væla yfir dómum,“ sagði Logi ákveðinn.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Jóhann Ingi: Dómarinn settur í erfiða stöðu Það vakti athygli í kvöld að annar dómaranna sem Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, gagnrýndi og var settur í bann fyrir, Arnar Sigurjónsson, var mættur til þess að dæma leik Stjörnunnar og Hauka í kvöld. 20. október 2016 22:40 Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49 Einar í eins leiks bann en hann er ekki sloppinn Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. 11. október 2016 15:50 Einar: Fékk ekki gult spjald í Noregi en svo fer allt í háaloft í þessum sirkus á Íslandi Þjálfari Stjörnunnar segist ekki vita til þess að dómarar geri nokkurn tíma eitthvað rangt. 13. október 2016 12:44 Einar í bann vegna ummæla sinna á Vísi Nýbúinn að taka út leikbann fyrir rautt spjald en fékk aftur leikbann fyrir ummæli sín í fjölmiðlum. 18. október 2016 14:08 Formaður HSÍ tjáir sig um mál Einars Jónssonar Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var í gær dæmdur í eins leiks bann vegna ummæla á Vísi um dómara leiks síns liðs og Aftureldingar. 19. október 2016 19:00 Einar vill fá afsökunarbeiðni frá dómurunum "Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann er verulega ósáttur við dómgæsluna í leik sinna manna gegn Aftureldingu um nýliðna helgi. 10. október 2016 17:16 Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Jóhann Ingi: Dómarinn settur í erfiða stöðu Það vakti athygli í kvöld að annar dómaranna sem Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, gagnrýndi og var settur í bann fyrir, Arnar Sigurjónsson, var mættur til þess að dæma leik Stjörnunnar og Hauka í kvöld. 20. október 2016 22:40
Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49
Einar í eins leiks bann en hann er ekki sloppinn Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. 11. október 2016 15:50
Einar: Fékk ekki gult spjald í Noregi en svo fer allt í háaloft í þessum sirkus á Íslandi Þjálfari Stjörnunnar segist ekki vita til þess að dómarar geri nokkurn tíma eitthvað rangt. 13. október 2016 12:44
Einar í bann vegna ummæla sinna á Vísi Nýbúinn að taka út leikbann fyrir rautt spjald en fékk aftur leikbann fyrir ummæli sín í fjölmiðlum. 18. október 2016 14:08
Formaður HSÍ tjáir sig um mál Einars Jónssonar Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var í gær dæmdur í eins leiks bann vegna ummæla á Vísi um dómara leiks síns liðs og Aftureldingar. 19. október 2016 19:00
Einar vill fá afsökunarbeiðni frá dómurunum "Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann er verulega ósáttur við dómgæsluna í leik sinna manna gegn Aftureldingu um nýliðna helgi. 10. október 2016 17:16