Ferdinand um fagnaðarmynd Özils: Ekki gera þetta fyrr en þú ert kominn með bikar í hendurnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2016 14:00 Özil skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum í gær. vísir/getty Arsenal rúllaði yfir búlgörsku meistarana í Ludogorets, 6-0, í Meistaradeild Evrópu í gær. Mesut Özil skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum í leiknum en Þjóðverjinn skoraði þrjú síðustu mörk Arsenal. Eftir leikinn birti Özil mynd á Twitter af leikmönnum Arsenal í góðum gír í búningsklefanum á Emirates.Boom Bam Arsenal!Brilliant team performance... & very happy about my first ever hattrick!#YaGunnersYa#WhatADay#AFCvLUD#UCLpic.twitter.com/FBWRZrCxlr — Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 19, 2016Ekki voru allir á eitt sáttir við myndina, eða öllu heldur tilefnið. Þeirra á meðal voru gömlu varnarmennirnir Rio Ferdinand og Richard Dunne sem voru álitsgjafar á BT Sports í gær. „Þetta er frábært ef þú vinnur eitthvað en ekki gera þetta eftir sigur í riðlakeppninni,“ sagði Dunne um fagnaðarmyndina. Ferdinand tók í sama streng. „Eins og ég hef áður sagt, myndi ég ekki gera þetta fyrr en ég væri kominn með bikar í hendurnar. Ef þetta er það sem strákarnir vilja gera, þá er þetta nýr tími,“ sagði Ferdinand sem vann fjölda titla með Manchester United á sínum tíma. Arsenal er með sjö stig í sínum riðli í Meistaradeild Evrópu, jafn mörg og Paris Saint-Germain en bæði lið eru svo gott sem komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar.Özil, 4-0 Özil, 5-0 Özil, 6-0 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markaveisla hjá Arsenal gegn Ludogorets Mesut Özil skoraði þrennu fyrir Arsenal í kvöld og Alexis Sanchez skoraði gull af marki er Arsenal skellti Ludogorets, 6-0. 19. október 2016 21:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sjá meira
Arsenal rúllaði yfir búlgörsku meistarana í Ludogorets, 6-0, í Meistaradeild Evrópu í gær. Mesut Özil skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum í leiknum en Þjóðverjinn skoraði þrjú síðustu mörk Arsenal. Eftir leikinn birti Özil mynd á Twitter af leikmönnum Arsenal í góðum gír í búningsklefanum á Emirates.Boom Bam Arsenal!Brilliant team performance... & very happy about my first ever hattrick!#YaGunnersYa#WhatADay#AFCvLUD#UCLpic.twitter.com/FBWRZrCxlr — Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 19, 2016Ekki voru allir á eitt sáttir við myndina, eða öllu heldur tilefnið. Þeirra á meðal voru gömlu varnarmennirnir Rio Ferdinand og Richard Dunne sem voru álitsgjafar á BT Sports í gær. „Þetta er frábært ef þú vinnur eitthvað en ekki gera þetta eftir sigur í riðlakeppninni,“ sagði Dunne um fagnaðarmyndina. Ferdinand tók í sama streng. „Eins og ég hef áður sagt, myndi ég ekki gera þetta fyrr en ég væri kominn með bikar í hendurnar. Ef þetta er það sem strákarnir vilja gera, þá er þetta nýr tími,“ sagði Ferdinand sem vann fjölda titla með Manchester United á sínum tíma. Arsenal er með sjö stig í sínum riðli í Meistaradeild Evrópu, jafn mörg og Paris Saint-Germain en bæði lið eru svo gott sem komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar.Özil, 4-0 Özil, 5-0 Özil, 6-0
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markaveisla hjá Arsenal gegn Ludogorets Mesut Özil skoraði þrennu fyrir Arsenal í kvöld og Alexis Sanchez skoraði gull af marki er Arsenal skellti Ludogorets, 6-0. 19. október 2016 21:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sjá meira
Markaveisla hjá Arsenal gegn Ludogorets Mesut Özil skoraði þrennu fyrir Arsenal í kvöld og Alexis Sanchez skoraði gull af marki er Arsenal skellti Ludogorets, 6-0. 19. október 2016 21:00