Hækkun launa alþingismanna hefur áhrif á eftirlaun og biðlaun nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 31. október 2016 22:34 Kjararáð hefur hækkað laun alþingismanna um 45 prósent. vísir/eyþór Kjararáð hefur hækkað þingfararkaup alþingismanna um 45 prósent, eða tæpar 340 þúsund krónur á mánuði, en hækkunin tók gildi í gær. Samkvæmt síðustu launaskrá var mánaðarlegt þingfararkaup alþingismanna 762.940 krónur en er nú 1.101.194 krónur. Laun ráðherra og forseta Íslands hækkuðu að sama skapi.Sjá einnig: Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra og alþingismanna verða í samræmi við breytingar kjararáðs. Eftirlaun alþingismanna nema 3 prósentum af heildarlaunum þeirra fyrir hvert ár sem þeir sátu á þingi. Þeir þingmenn sem eiga rétt á eftirlaunum þurfa að vera sextíu ára eða eldri þegar þeir láta af störfum eða 65 ára, hafi þeir látið af störfum fyrr. Biðlaun alþingismanna hækka einnig í samræmi við úrskurð kjararáðs. Þeir alþingismenn sem taka ekki sæti á nýkjörnu þingi munu því njóta góðs af hækkuninni. Alþingismenn sem hafa setið eitt kjörtímabil getur þegið biðlaun í allt að þrjá mánuði en alþingismenn sem hafa setið tvö kjörtímabil eða fleiri eiga rétt á biðlaunum í allt að sex mánuði. Biðlaun eru jafnhá þingfararkaupi sem ákveðið er af kjararáði og nema þau því 1,1 milljón króna á mánuði. Forseti Íslands á rétt á eftirlaunum að liðnum sex mánuðum sem hann nýtur biðlauna. Eftirlaun forseta nema 60 prósentum af mánaðarlaunum hafi hann setið eitt kjörtímabil, 70 prósentum ef hann hefur setið tvö og 80 prósentum hafi hann setið fleiri en tvö kjörtímabil. Munu eftirlaun Vigdísar Finnbogadóttur og Ólafs Ragnars Grímssonar því nema um 2,4 milljónum á mánuði. Kjararáð Tengdar fréttir Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Fleiri fréttir Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Sjá meira
Kjararáð hefur hækkað þingfararkaup alþingismanna um 45 prósent, eða tæpar 340 þúsund krónur á mánuði, en hækkunin tók gildi í gær. Samkvæmt síðustu launaskrá var mánaðarlegt þingfararkaup alþingismanna 762.940 krónur en er nú 1.101.194 krónur. Laun ráðherra og forseta Íslands hækkuðu að sama skapi.Sjá einnig: Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra og alþingismanna verða í samræmi við breytingar kjararáðs. Eftirlaun alþingismanna nema 3 prósentum af heildarlaunum þeirra fyrir hvert ár sem þeir sátu á þingi. Þeir þingmenn sem eiga rétt á eftirlaunum þurfa að vera sextíu ára eða eldri þegar þeir láta af störfum eða 65 ára, hafi þeir látið af störfum fyrr. Biðlaun alþingismanna hækka einnig í samræmi við úrskurð kjararáðs. Þeir alþingismenn sem taka ekki sæti á nýkjörnu þingi munu því njóta góðs af hækkuninni. Alþingismenn sem hafa setið eitt kjörtímabil getur þegið biðlaun í allt að þrjá mánuði en alþingismenn sem hafa setið tvö kjörtímabil eða fleiri eiga rétt á biðlaunum í allt að sex mánuði. Biðlaun eru jafnhá þingfararkaupi sem ákveðið er af kjararáði og nema þau því 1,1 milljón króna á mánuði. Forseti Íslands á rétt á eftirlaunum að liðnum sex mánuðum sem hann nýtur biðlauna. Eftirlaun forseta nema 60 prósentum af mánaðarlaunum hafi hann setið eitt kjörtímabil, 70 prósentum ef hann hefur setið tvö og 80 prósentum hafi hann setið fleiri en tvö kjörtímabil. Munu eftirlaun Vigdísar Finnbogadóttur og Ólafs Ragnars Grímssonar því nema um 2,4 milljónum á mánuði.
Kjararáð Tengdar fréttir Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Fleiri fréttir Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Sjá meira
Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00