Sebastian Vettel tapar þriðja sætinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. október 2016 12:30 Daniel Ricciardo fékk verðlaunin fyrir þriðja sætið afhent seint í gærkvöldi. Vísir/Getty Sebastian Vettel hefur tapað þriðja sætinu sem hann hlaut í mexíkóska kappakstrinum í gær. Hann fékk tíu sekúndna refsingu fyrir reikult aksturslag þegar hann varðist Daniel Ricciardo. Ricciardo fær því þriðja sætið eftir að liðsfélagi hans hjá Red Bull, Max Verstappen sem raunverulega kom í mark í þriðja sæti missti það til Vettel. Vettel gerðist sekur um að færa sig undir hemlun, sem var gert óheimilt fyrir bandaríska kappaksturinn. Vettel verður því fimmti í keppninni, Verstappen fjórði og Ricciardo þriðji eins og áður segir. Ricciardo sagði sjálfur eftir keppnina að Vettel ætti ekki skilið að standa á verðlaunapallinum og það virðist sem dómarar keppninnar hafi verið á sama máli. Sjá einnig: Ricciardo: Vettel á ekki skilið að standa á verðlaunapallinum Formúla Tengdar fréttir Ricciardo: Vettel á ekki skilið að vera á verðlaunapallinum Lewis Hamilton minnkaði forskot Nico Rosberg niður í 19 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna mexíkóska kappaksturinn. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. október 2016 22:00 Rosberg: Möguleikar mínir á morgun eru fínir Lewis Hamilton náði sínum tíunda ráspól á tímabilinu í dag. Hann tók þar með stórt skref í áttina að því að minnka forskot Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. október 2016 22:15 Lewis Hamilton vann í Mexíkó | Spennan eykst Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í mexíkóska kappakstrinum. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji í mark. 30. október 2016 20:47 Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sebastian Vettel hefur tapað þriðja sætinu sem hann hlaut í mexíkóska kappakstrinum í gær. Hann fékk tíu sekúndna refsingu fyrir reikult aksturslag þegar hann varðist Daniel Ricciardo. Ricciardo fær því þriðja sætið eftir að liðsfélagi hans hjá Red Bull, Max Verstappen sem raunverulega kom í mark í þriðja sæti missti það til Vettel. Vettel gerðist sekur um að færa sig undir hemlun, sem var gert óheimilt fyrir bandaríska kappaksturinn. Vettel verður því fimmti í keppninni, Verstappen fjórði og Ricciardo þriðji eins og áður segir. Ricciardo sagði sjálfur eftir keppnina að Vettel ætti ekki skilið að standa á verðlaunapallinum og það virðist sem dómarar keppninnar hafi verið á sama máli. Sjá einnig: Ricciardo: Vettel á ekki skilið að standa á verðlaunapallinum
Formúla Tengdar fréttir Ricciardo: Vettel á ekki skilið að vera á verðlaunapallinum Lewis Hamilton minnkaði forskot Nico Rosberg niður í 19 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna mexíkóska kappaksturinn. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. október 2016 22:00 Rosberg: Möguleikar mínir á morgun eru fínir Lewis Hamilton náði sínum tíunda ráspól á tímabilinu í dag. Hann tók þar með stórt skref í áttina að því að minnka forskot Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. október 2016 22:15 Lewis Hamilton vann í Mexíkó | Spennan eykst Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í mexíkóska kappakstrinum. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji í mark. 30. október 2016 20:47 Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Ricciardo: Vettel á ekki skilið að vera á verðlaunapallinum Lewis Hamilton minnkaði forskot Nico Rosberg niður í 19 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna mexíkóska kappaksturinn. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. október 2016 22:00
Rosberg: Möguleikar mínir á morgun eru fínir Lewis Hamilton náði sínum tíunda ráspól á tímabilinu í dag. Hann tók þar með stórt skref í áttina að því að minnka forskot Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. október 2016 22:15
Lewis Hamilton vann í Mexíkó | Spennan eykst Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í mexíkóska kappakstrinum. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji í mark. 30. október 2016 20:47