Grótta, Selfoss og Haukar örugglega áfram í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2016 21:53 Lovísa Thompson var markahæst hjá Íslandsmeisturum Gróttu. Vísir/Ernir Olís-deildarliðin Grótta, Selfoss og Haukar komust öll áfram í átta liða úrslit Coca-Cola bikars kvenna í kvöld. Liðin unnu öll sannfærandi sigra á 1. deildarliðum en Selfoss vann í Digranesi, Grótta í Kaplakrika og Haukar í Austurberginu. Áður höfðu ÍBV, Stjarnan, Fram, Fylkir og Afturelding tryggt sér sæti í átta liða úrslitunum sem eru nú klár.Úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins í Coca-Cola bikars kvenna:HK - Selfoss 18-26 (5-11)Mörk HK: Kolbrún Arna Garðarsdóttir 6, Þórhildur Braga Þórðardóttir 4, Elva Arinbjarnar 2, Berglind Þorsteinsdóttir 1, Rakel Sigurðardóttir 1, Birta Rún Grétarsdóttir 1, Karen Kristinsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 7, Dijana Radojevic 5, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 3, Perla Ruth Albertsdóttir 3, Hulda Dís Þrastardóttir 3, Carmen Palamariu 2, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Arna Kristín Einarsdóttir 1, Adina Maria Ghidoarca 1.FH - Grótta 17-26 (8-12)Mörk FH: Fanney Þóra Þórsdóttir 8, Laufey Lára Höskuldsdóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Steinunn Snorradóttir 1, Birna Íris Helgadóttir 1, Arndís Sara Þórsdóttir 1, Hrafnhildur Hekla Björnsdóttir 1, Hafdís Inga Hinriksdóttir 1.Mörk Gróttu: Lovísa Thompson 6, Anna Katrín Stefánsdóttir 4, Sunna María Einarsdóttir 3, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 2, Emma Havin Sardarsdóttir 2, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 2, Edda Þórunn Þórarinsdóttir 2, Guðný Hjaltadóttir 2, Guðrún Þorláksdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1, Eva Kolbrún Kolbeins 1.ÍR - Haukar 20-33 (12-18)Mörk ÍR: Karen Tinna Demian 7, Petra Waage 5, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 3, Jenný Jensdóttir 3, Auður Margrét Pálsdóttir 1, Hildur María Leifsdóttir 1.Mörk Hauka: Ragnheiður Ragnarsdóttir 7, Ramune Pekarskyte 6, Birta Lind Jóhannsdóttir 4, Elín Anna Baldursdóttir 3, Maria Ines Da Silva Pereira 3, Berta Rut Harðardóttir 3, Vilborg Pétursdóttir 3, María Karlsdóttir 2, Erla Eiríksdóttir 1, Sigríður Jónsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Olís-deildarliðin Grótta, Selfoss og Haukar komust öll áfram í átta liða úrslit Coca-Cola bikars kvenna í kvöld. Liðin unnu öll sannfærandi sigra á 1. deildarliðum en Selfoss vann í Digranesi, Grótta í Kaplakrika og Haukar í Austurberginu. Áður höfðu ÍBV, Stjarnan, Fram, Fylkir og Afturelding tryggt sér sæti í átta liða úrslitunum sem eru nú klár.Úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins í Coca-Cola bikars kvenna:HK - Selfoss 18-26 (5-11)Mörk HK: Kolbrún Arna Garðarsdóttir 6, Þórhildur Braga Þórðardóttir 4, Elva Arinbjarnar 2, Berglind Þorsteinsdóttir 1, Rakel Sigurðardóttir 1, Birta Rún Grétarsdóttir 1, Karen Kristinsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 7, Dijana Radojevic 5, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 3, Perla Ruth Albertsdóttir 3, Hulda Dís Þrastardóttir 3, Carmen Palamariu 2, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Arna Kristín Einarsdóttir 1, Adina Maria Ghidoarca 1.FH - Grótta 17-26 (8-12)Mörk FH: Fanney Þóra Þórsdóttir 8, Laufey Lára Höskuldsdóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Steinunn Snorradóttir 1, Birna Íris Helgadóttir 1, Arndís Sara Þórsdóttir 1, Hrafnhildur Hekla Björnsdóttir 1, Hafdís Inga Hinriksdóttir 1.Mörk Gróttu: Lovísa Thompson 6, Anna Katrín Stefánsdóttir 4, Sunna María Einarsdóttir 3, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 2, Emma Havin Sardarsdóttir 2, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 2, Edda Þórunn Þórarinsdóttir 2, Guðný Hjaltadóttir 2, Guðrún Þorláksdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1, Eva Kolbrún Kolbeins 1.ÍR - Haukar 20-33 (12-18)Mörk ÍR: Karen Tinna Demian 7, Petra Waage 5, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 3, Jenný Jensdóttir 3, Auður Margrét Pálsdóttir 1, Hildur María Leifsdóttir 1.Mörk Hauka: Ragnheiður Ragnarsdóttir 7, Ramune Pekarskyte 6, Birta Lind Jóhannsdóttir 4, Elín Anna Baldursdóttir 3, Maria Ines Da Silva Pereira 3, Berta Rut Harðardóttir 3, Vilborg Pétursdóttir 3, María Karlsdóttir 2, Erla Eiríksdóttir 1, Sigríður Jónsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira