Íslendingar vakna upp við vondan draum: „Upplifað að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. nóvember 2016 09:40 Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna. Vísir Fjölmiðlar ytra hafa nú lýst því yfir að Donald Trump verði nýr forseti Bandaríkjanna. Hann vann óvænta sigra í fjölda ríkja en samkvæmt könnunum síðustu daga þótti ólíklegt að Trump myndi takast að vinna. Svo virðist sem að hann hafi verið með mun hærra hlutfall þeldökkra og spænskuættaðra Bandaríkjamanna með sér í liði en talið var. Trump hefur nú tryggt sér þá kjörmenn sem hann þurfti. Íslendingar hafa gríðarlega mikla skoðun á kosningunum og hefur skapast mikil umræða á samfélagsmiðlum um málið. Fólk virðist vera í hálfgerðu sjokki en mikill meirihluti taldi fullvíst að Hillary Clinton myndi fara með sigur af hólmi. Á Twitter fer umræðan fram í gegnum kassamerkið #uskos16 og sprakk hreinlega það kassamerki í morgunsárið. Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst hér innanlands um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og þar fyrir neðan alla umræðuna um málið undir #uskos16. Bandaríkin atm #uskos16 pic.twitter.com/CUdCVFOVlB— Fun Fönn Fun (@FonnHalls) November 9, 2016 Þá hef ég upplifað það að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum í útlöndum #uskos16— Hildur vísindamaður (@beinakerling) November 9, 2016 #uskos16 pic.twitter.com/WpR8xTct0n— unaconda (@schramuna) November 9, 2016 Ef kjararáð tilkynnir á morgun hækkun launa forseta Bandaríkjanna þá fyrst fer allt á hliðina. #uskos16 #kjararad— Jóhannes Ingi (@Johannesinginn) November 9, 2016 Þetta er ekkert flókið. Ómenni verður forseti Bandaríkjanna vegna þess að mótframbjóðandinn er kona. #uskos16— Haukur Bragason (@Sentilmennid) November 9, 2016 Þetta kennir okkur meðal annars að vanmeta ekki kvenfyrirlitningu heimsins. #uskos16— KosningaHildur ♀ (@hillldur) November 9, 2016 Þegar ég vaknaði í morgun. #uskos16 pic.twitter.com/NDz2C0BRX0— Helena Aagestad (@aagestad) November 9, 2016 Ég held að mannkynið hafi gott af því að taka persónulegan dag í dag #uskos16— Kolbrún Birna✨ (@kolla_swag666) November 9, 2016 Sigmundur Davíð: 'Ég hefði náð Flórída og Ohio.“ #uskos16 pic.twitter.com/CDoxPp5PhA— Haukur Viðar (@hvalfredsson) November 9, 2016 Ég þykist vita með hverjum hún Silja Bára heldur. #uskos16 pic.twitter.com/JrJ83REoed— Reynir Jónsson (@ReynirJod) November 9, 2016 Current mood #uskos16 #election2016 #martröð pic.twitter.com/k2qhk35HAM— Tinna Kristinsdóttir (@TinnaKristinsd) November 9, 2016 Það er orðið vel þreytt strax kl 9:30 að sjá alla vakna við martröð sem verður að veruleika. #uskos16 #usheimsendir16 #kaninn— Skúli Pálsson (@Skulipalsson95) November 9, 2016 Allur heimurinn núna #uskos16 pic.twitter.com/CO3cQbjL74— toti86 (@totismari) November 9, 2016 Þegar félagar þínir eruð ekki alveg að kaupa það að Trump sé forseti Bandaríkjana #uskos16 pic.twitter.com/LLDkV3YiP2— Aron Leví Beck (@aron_beck) November 9, 2016 #uskos16 Tweets Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Sjá meira
Fjölmiðlar ytra hafa nú lýst því yfir að Donald Trump verði nýr forseti Bandaríkjanna. Hann vann óvænta sigra í fjölda ríkja en samkvæmt könnunum síðustu daga þótti ólíklegt að Trump myndi takast að vinna. Svo virðist sem að hann hafi verið með mun hærra hlutfall þeldökkra og spænskuættaðra Bandaríkjamanna með sér í liði en talið var. Trump hefur nú tryggt sér þá kjörmenn sem hann þurfti. Íslendingar hafa gríðarlega mikla skoðun á kosningunum og hefur skapast mikil umræða á samfélagsmiðlum um málið. Fólk virðist vera í hálfgerðu sjokki en mikill meirihluti taldi fullvíst að Hillary Clinton myndi fara með sigur af hólmi. Á Twitter fer umræðan fram í gegnum kassamerkið #uskos16 og sprakk hreinlega það kassamerki í morgunsárið. Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst hér innanlands um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og þar fyrir neðan alla umræðuna um málið undir #uskos16. Bandaríkin atm #uskos16 pic.twitter.com/CUdCVFOVlB— Fun Fönn Fun (@FonnHalls) November 9, 2016 Þá hef ég upplifað það að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum í útlöndum #uskos16— Hildur vísindamaður (@beinakerling) November 9, 2016 #uskos16 pic.twitter.com/WpR8xTct0n— unaconda (@schramuna) November 9, 2016 Ef kjararáð tilkynnir á morgun hækkun launa forseta Bandaríkjanna þá fyrst fer allt á hliðina. #uskos16 #kjararad— Jóhannes Ingi (@Johannesinginn) November 9, 2016 Þetta er ekkert flókið. Ómenni verður forseti Bandaríkjanna vegna þess að mótframbjóðandinn er kona. #uskos16— Haukur Bragason (@Sentilmennid) November 9, 2016 Þetta kennir okkur meðal annars að vanmeta ekki kvenfyrirlitningu heimsins. #uskos16— KosningaHildur ♀ (@hillldur) November 9, 2016 Þegar ég vaknaði í morgun. #uskos16 pic.twitter.com/NDz2C0BRX0— Helena Aagestad (@aagestad) November 9, 2016 Ég held að mannkynið hafi gott af því að taka persónulegan dag í dag #uskos16— Kolbrún Birna✨ (@kolla_swag666) November 9, 2016 Sigmundur Davíð: 'Ég hefði náð Flórída og Ohio.“ #uskos16 pic.twitter.com/CDoxPp5PhA— Haukur Viðar (@hvalfredsson) November 9, 2016 Ég þykist vita með hverjum hún Silja Bára heldur. #uskos16 pic.twitter.com/JrJ83REoed— Reynir Jónsson (@ReynirJod) November 9, 2016 Current mood #uskos16 #election2016 #martröð pic.twitter.com/k2qhk35HAM— Tinna Kristinsdóttir (@TinnaKristinsd) November 9, 2016 Það er orðið vel þreytt strax kl 9:30 að sjá alla vakna við martröð sem verður að veruleika. #uskos16 #usheimsendir16 #kaninn— Skúli Pálsson (@Skulipalsson95) November 9, 2016 Allur heimurinn núna #uskos16 pic.twitter.com/CO3cQbjL74— toti86 (@totismari) November 9, 2016 Þegar félagar þínir eruð ekki alveg að kaupa það að Trump sé forseti Bandaríkjana #uskos16 pic.twitter.com/LLDkV3YiP2— Aron Leví Beck (@aron_beck) November 9, 2016 #uskos16 Tweets
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Sjá meira