Húsráð: Á mjög einfaldan hátt getur þú séð hvort eggið er fúlt Stefán Árni Pálsson skrifar 7. nóvember 2016 15:30 Frábær aðferð. Það getur verið erfitt að gera sér grein fyrir því hvort eggin þín eru skemmd eða ekki. Það sést nefnilega ekki utan á þeim hvort það er í lagi með þau, eða hvort þau eru fúl. Margir hafa því lent í því að sjóða fúl egg og er útkoman oft á tíðum frekar ógeðsleg. Það er aftur á móti til einfalt ráð við þessu. Þú einfaldlega setur eggið ofan í vatn og ef það flýtur þá er það ónýtt og á að fara rakleitt í ruslið. Hér fyrir neðan má sjá einfalt skýringarmyndband. Húsráð Matur Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið
Það getur verið erfitt að gera sér grein fyrir því hvort eggin þín eru skemmd eða ekki. Það sést nefnilega ekki utan á þeim hvort það er í lagi með þau, eða hvort þau eru fúl. Margir hafa því lent í því að sjóða fúl egg og er útkoman oft á tíðum frekar ógeðsleg. Það er aftur á móti til einfalt ráð við þessu. Þú einfaldlega setur eggið ofan í vatn og ef það flýtur þá er það ónýtt og á að fara rakleitt í ruslið. Hér fyrir neðan má sjá einfalt skýringarmyndband.
Húsráð Matur Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið