Körfuboltakvöld: Löngunin er engin að verja þetta skot Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. nóvember 2016 13:45 „Þetta kallast að vera mjúkur. Hann er 2,08 á skýrslu og hann er einfaldlega soft leikmaður. Þeir voru ekki að kaupa hann til að vera þriggja stiga skytta,“ sagði Fannar Ólafsson, einn sérfræðinga Körfuboltakvölds í gær, er þeir ræddu spilamennsku Mamadou Samb, miðherja Tindastóls. Þeir rýndu vel í spilamennsku Samb í leiknum gegn Keflavík þar sem Stólarnir voru einfaldlega flengdir. „Þetta á að vera sá stóri maður sem Stólarnir þurfa, maður sem getur spilað sem fimma sem getur skotið, en hann ber sig mjög veikt. Honum er alveg sama, löngunin til að verja þetta skot er engin,“ sagði Fannar sem var miðherji á árum áður. „Manni er kennt að ýta manninum undir körfuna því boltinn skoppar frá körfunni, manni er kennt þetta strax en honum er alveg sama,“ sagði Fannar og Hermann tók undir orð hans. „Það er alveg rétt, löngunin er engin. Honum er auðveldlega ýtt í burtu. Hann veitir glataða hjálparvörn þegar maðurinn er löngu farinn og fyrir vikið missir hann stöðuna undir körfunni,“ sagði Hermann sem var einnig krítískur á fótavinnuna hjá Samb. „Hann nær ekki að taka sér stöðu og það virðist allt vera svolítið veiklulegt. Það þarf að berja í hann einhverja baráttu og styrk. Það er rosalega auðvelt að ýta honum í burtu.“ Strákarnir ræddu stöðu hans sem miðpunkt sóknarinnar. „Það eru allt of margir litlir hlutir að hjá manni sem á að vera miðpunktur liðsins. Hann er ekkert með slakar tölur en hann er ekki að stíga upp á réttum tíma.“ Dominos-deild karla Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
„Þetta kallast að vera mjúkur. Hann er 2,08 á skýrslu og hann er einfaldlega soft leikmaður. Þeir voru ekki að kaupa hann til að vera þriggja stiga skytta,“ sagði Fannar Ólafsson, einn sérfræðinga Körfuboltakvölds í gær, er þeir ræddu spilamennsku Mamadou Samb, miðherja Tindastóls. Þeir rýndu vel í spilamennsku Samb í leiknum gegn Keflavík þar sem Stólarnir voru einfaldlega flengdir. „Þetta á að vera sá stóri maður sem Stólarnir þurfa, maður sem getur spilað sem fimma sem getur skotið, en hann ber sig mjög veikt. Honum er alveg sama, löngunin til að verja þetta skot er engin,“ sagði Fannar sem var miðherji á árum áður. „Manni er kennt að ýta manninum undir körfuna því boltinn skoppar frá körfunni, manni er kennt þetta strax en honum er alveg sama,“ sagði Fannar og Hermann tók undir orð hans. „Það er alveg rétt, löngunin er engin. Honum er auðveldlega ýtt í burtu. Hann veitir glataða hjálparvörn þegar maðurinn er löngu farinn og fyrir vikið missir hann stöðuna undir körfunni,“ sagði Hermann sem var einnig krítískur á fótavinnuna hjá Samb. „Hann nær ekki að taka sér stöðu og það virðist allt vera svolítið veiklulegt. Það þarf að berja í hann einhverja baráttu og styrk. Það er rosalega auðvelt að ýta honum í burtu.“ Strákarnir ræddu stöðu hans sem miðpunkt sóknarinnar. „Það eru allt of margir litlir hlutir að hjá manni sem á að vera miðpunktur liðsins. Hann er ekkert með slakar tölur en hann er ekki að stíga upp á réttum tíma.“
Dominos-deild karla Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti