Fimm milljónir mættu á sigurhátíð Cubs | Myndir Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. nóvember 2016 11:45 Ótrúlegar móttökur. Vísir/Getty Eftir 108 ára bið eftir meistaratitili Chicago Cubs létu áhorfendur sig ekki vanta þegar skrúðganga var haldin leikmönnum til heiðurs í Chicago í gær. Líkt og hefur verið fjallað um á Vísi var þetta sögulegur sigur eftir að hafa lent 1-3 undir en íbúar Chicago-borgar töluðu um að álög væru á liðinu hefðu áhrif á titilmöguleika liðsins. Hefur nú loksins bölvuninni verið aflétt. Samkvæmt lögreglunni í Chicago mættu fimm milljónir manns til að fagna með leikmönnum Cubs en FOX greinir frá því að þetta sé fimmti fjölmennasti atburðurðurinn í mannkynssögunni. Til samanburðar mættu 1,3 milljón manns þegar Cleveland Cavaliers fögnuðu NBA-meistaratitlinum í vor en það var fyrsti titill Cleveland-borgar í rúmlega fimmtíu ár. Sjá má skemmtilegar myndir frá þessum atburði í myndaalbúminu hér fyrir ofan. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30 108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00 Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00 Bölvun Cubs eða Indians verður aflétt í oddaleik Það verður líklega metáhorf á hafnaboltaleik í nótt er tvö félög sem hafa ekki unnið bandarísku hafnaboltadeildina í áratugi berjast um sigurinn í oddaleik. 2. nóvember 2016 09:00 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Sjá meira
Eftir 108 ára bið eftir meistaratitili Chicago Cubs létu áhorfendur sig ekki vanta þegar skrúðganga var haldin leikmönnum til heiðurs í Chicago í gær. Líkt og hefur verið fjallað um á Vísi var þetta sögulegur sigur eftir að hafa lent 1-3 undir en íbúar Chicago-borgar töluðu um að álög væru á liðinu hefðu áhrif á titilmöguleika liðsins. Hefur nú loksins bölvuninni verið aflétt. Samkvæmt lögreglunni í Chicago mættu fimm milljónir manns til að fagna með leikmönnum Cubs en FOX greinir frá því að þetta sé fimmti fjölmennasti atburðurðurinn í mannkynssögunni. Til samanburðar mættu 1,3 milljón manns þegar Cleveland Cavaliers fögnuðu NBA-meistaratitlinum í vor en það var fyrsti titill Cleveland-borgar í rúmlega fimmtíu ár. Sjá má skemmtilegar myndir frá þessum atburði í myndaalbúminu hér fyrir ofan.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30 108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00 Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00 Bölvun Cubs eða Indians verður aflétt í oddaleik Það verður líklega metáhorf á hafnaboltaleik í nótt er tvö félög sem hafa ekki unnið bandarísku hafnaboltadeildina í áratugi berjast um sigurinn í oddaleik. 2. nóvember 2016 09:00 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Sjá meira
Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30
108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00
Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00
Bölvun Cubs eða Indians verður aflétt í oddaleik Það verður líklega metáhorf á hafnaboltaleik í nótt er tvö félög sem hafa ekki unnið bandarísku hafnaboltadeildina í áratugi berjast um sigurinn í oddaleik. 2. nóvember 2016 09:00