Erlent

Bresku blöðin stóryrt á forsíðum daginn eftir Brexit-dóminn

Atli Ísleifsson skrifar
Forsíður bresku blaðananna eru oft miskunnarlausar.
Forsíður bresku blaðananna eru oft miskunnarlausar. Vísir/AFP
Bresku blöðin voru mörg hver stóryrt og harðorð á forsíðum sínum í morgun, daginn eftir að High Court í Englandi úrskurðaði um að breska þingið þurfi að greiða atkvæði um hvort ríkisstjórnin beiti 50. grein Lissabon-sáttmálans og hefji þar með formlega útgönguferli landsins úr sambandinu.

Dagblöðin úthúða sum dómurum High Court og birta af þeim myndir.

Sjá má nokkrar myndir af forsíðunum að neðan.


Tengdar fréttir

Útganga Breta í uppnámi

Stjórn Theresu May hyggst áfrýja dómsúrskurði um að breska þingið þurfi að samþykkja útgöngu úr ESB. Dómstóllinn segir ríkisstjórn enga heimild hafa til að virkja útgönguákvæði ESB, þrátt fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna í s

Pundið styrkist vegna óvissu um Brexit

Úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu er í uppnámi og ríkisstjórn landsins hefur orðið fyrir áfalli eftir að dómstóll á Englandi úrskurðaði í dag að breska þingið verði að samþykkja úrsögnina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×