Sevilla-menn í stuði | Öll úrslit kvöldsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2016 22:00 Leikmenn Sevilla voru í miklum ham í kvöld. vísir/getty Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.Bayer Leverkusen gerði góða ferð til London og vann 0-1 sigur á Tottenham á Wembley í E-riðli. Tottenham er í 3. sæti riðilsins með fjögur stig, tveimur stigum á eftir Leverkusen og fjórum stigum á eftir Monaco sem vann öruggan 3-0 sigur á CSKA Moskvu á heimavelli. Radamel Falcao skoraði tvívegis fyrir Monaco. Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit eftir sigur á Sporting Lissabon. Adrián Ramos skoraði eina mark leiksins á 12. mínútu. Dortmund er með 10 stig á toppi F-riðils, tveimur stigum á undan Real Madrid sem gerði 3-3 jafntefli við Legia í Varsjá.FC Köbenhavn og Leicester City gerðu markalaust jafntefli í Kaupmannahöfn í G-riðli. Leicester er með 10 stig á toppi riðilsins og hefur ekki enn fengið á sig mark. Í hinum leik riðilsins vann Porto 1-0 sigur á Club Brugge. André Silva gerði eina markið skömmu fyrir hálfleik. Sevilla situr á toppi H-riðils með 10 stig eftir 4-0 sigur á Dinamo Zagreb. Á sama tíma gerðu Juventus og Lyon 1-1 jafntefli í Tórínó. Gonzalo Higuaín kom ítölsku meisturunum yfir með marki úr vítaspyrnu á 13. mínútu en Corentin Tolisso jafnaði metin sex mínútum fyrir leikslok. Juventus er með átta stig í 2. sæti riðilsins, fjórum stigum á undan Lyon sem er í 3. sætinu. Dinamo Zagreb situr á botninum án stiga.Úrslitin í kvöld:E-riðill:Tottenham 0-1 Leverkusen 0-1 Kevin Kampl (65.).Monaco 3-0 CSKA Moskva 1-0 Valére Germain (13.), 2-0 Radamel Falcao (29.), 3-0 Falcao (41.).F-riðill:Legia Varsjá 3-3 Real Madrid 0-1 Gareth Bale (1.), 0-2 Karim Benzema (35.), 1-2 Vadis Odjidja Ofoe (40.), 2-2 Miroslav Radovic (58.), 3-2 Thibault Moulin (83.), 3-3 Mateo Kovacic (85.).Dortmund 1-0 Sporting 1-0 Adrián Ramos (12.).G-riðill:FCK 0-0 LeicesterPorto 1-0 Club Brugge 1-0 André Silva (37.).H-riðill:Juventus 1-1 Lyon 1-0 Gonzalo Higuaín, víti (13.), 1-1 Corentin Tolisso (84.).Sevilla 4-0 Dinamo Zagreb 1-0 Luciano Vietto (31.), 2-0 Sergio Escudero (66.), 3-0 Steven N'Zonzi (80.), 4-0 Wissam ben Yedder (87.).Rautt spjald: Petar Stojanovic, Dinamo (45+1.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Sjá meira
Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.Bayer Leverkusen gerði góða ferð til London og vann 0-1 sigur á Tottenham á Wembley í E-riðli. Tottenham er í 3. sæti riðilsins með fjögur stig, tveimur stigum á eftir Leverkusen og fjórum stigum á eftir Monaco sem vann öruggan 3-0 sigur á CSKA Moskvu á heimavelli. Radamel Falcao skoraði tvívegis fyrir Monaco. Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit eftir sigur á Sporting Lissabon. Adrián Ramos skoraði eina mark leiksins á 12. mínútu. Dortmund er með 10 stig á toppi F-riðils, tveimur stigum á undan Real Madrid sem gerði 3-3 jafntefli við Legia í Varsjá.FC Köbenhavn og Leicester City gerðu markalaust jafntefli í Kaupmannahöfn í G-riðli. Leicester er með 10 stig á toppi riðilsins og hefur ekki enn fengið á sig mark. Í hinum leik riðilsins vann Porto 1-0 sigur á Club Brugge. André Silva gerði eina markið skömmu fyrir hálfleik. Sevilla situr á toppi H-riðils með 10 stig eftir 4-0 sigur á Dinamo Zagreb. Á sama tíma gerðu Juventus og Lyon 1-1 jafntefli í Tórínó. Gonzalo Higuaín kom ítölsku meisturunum yfir með marki úr vítaspyrnu á 13. mínútu en Corentin Tolisso jafnaði metin sex mínútum fyrir leikslok. Juventus er með átta stig í 2. sæti riðilsins, fjórum stigum á undan Lyon sem er í 3. sætinu. Dinamo Zagreb situr á botninum án stiga.Úrslitin í kvöld:E-riðill:Tottenham 0-1 Leverkusen 0-1 Kevin Kampl (65.).Monaco 3-0 CSKA Moskva 1-0 Valére Germain (13.), 2-0 Radamel Falcao (29.), 3-0 Falcao (41.).F-riðill:Legia Varsjá 3-3 Real Madrid 0-1 Gareth Bale (1.), 0-2 Karim Benzema (35.), 1-2 Vadis Odjidja Ofoe (40.), 2-2 Miroslav Radovic (58.), 3-2 Thibault Moulin (83.), 3-3 Mateo Kovacic (85.).Dortmund 1-0 Sporting 1-0 Adrián Ramos (12.).G-riðill:FCK 0-0 LeicesterPorto 1-0 Club Brugge 1-0 André Silva (37.).H-riðill:Juventus 1-1 Lyon 1-0 Gonzalo Higuaín, víti (13.), 1-1 Corentin Tolisso (84.).Sevilla 4-0 Dinamo Zagreb 1-0 Luciano Vietto (31.), 2-0 Sergio Escudero (66.), 3-0 Steven N'Zonzi (80.), 4-0 Wissam ben Yedder (87.).Rautt spjald: Petar Stojanovic, Dinamo (45+1.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Sjá meira