Missti annan fótinn en hélt áfram að spila | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2016 18:30 Frá landsleik í krikket. Myndin tengist fréttinni ekki. Vísir/Getty Atorka og keppnisskap krikketsspilarans Liam Thomas hefur komið honum í heimsfréttirnar eftir að myndband með honum fór á flug á samfélagsmiðlum. Enska landsliðið í krikket er ekki að gera góða hluti þessa dagana en landslið fatlaðra er aftur á móti búið að eignast nýja hetju. Liam Thomas lét nefnilega ekkert stoppa sig við það að koma boltanum á réttan stað í landsleik Englands og Pakistan. Liam Thomas var í vörn en missti staurfótinn sinn í eitt skiptið þegar hann var að elta boltann. Í stað þess að gefast upp þá hélt Thomas áfram hoppandi um á öðrum fætinum. Því miður fyrir Liam Thomas og félaga hans þá dugði hetjuleg frammistaða hans ekki til og liðið varð að sætta sig við naumt tap á móti Pakistan. Guardian er einn fréttamiðlanna sem hefur birt myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan.England cricketer Liam Thomas continues fielding after losing artificial leg https://t.co/byy0ijgnGM pic.twitter.com/LR8bKIjFJl— Guardian sport (@guardian_sport) October 31, 2016 Aðrar íþróttir Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Sjá meira
Atorka og keppnisskap krikketsspilarans Liam Thomas hefur komið honum í heimsfréttirnar eftir að myndband með honum fór á flug á samfélagsmiðlum. Enska landsliðið í krikket er ekki að gera góða hluti þessa dagana en landslið fatlaðra er aftur á móti búið að eignast nýja hetju. Liam Thomas lét nefnilega ekkert stoppa sig við það að koma boltanum á réttan stað í landsleik Englands og Pakistan. Liam Thomas var í vörn en missti staurfótinn sinn í eitt skiptið þegar hann var að elta boltann. Í stað þess að gefast upp þá hélt Thomas áfram hoppandi um á öðrum fætinum. Því miður fyrir Liam Thomas og félaga hans þá dugði hetjuleg frammistaða hans ekki til og liðið varð að sætta sig við naumt tap á móti Pakistan. Guardian er einn fréttamiðlanna sem hefur birt myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan.England cricketer Liam Thomas continues fielding after losing artificial leg https://t.co/byy0ijgnGM pic.twitter.com/LR8bKIjFJl— Guardian sport (@guardian_sport) October 31, 2016
Aðrar íþróttir Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Sjá meira