Staða Southgates orðin sterkari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2016 08:43 Southgate á hliðarlínunni í leik Englands og Spánar á þriðjudaginn. vísir/getty Flest bendir til þess að Gareth Southgate verði ráðinn til frambúðar sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Southgate tók við þjálfarastarfinu til bráðabirgða eftir að Sam Allardyce hætti í september og enska liðið er ósigrað í þeim fjórum leikjum sem hann hefur stýrt því í. Martin Glenn, framkvæmdarstjóri enska knattspyrnusambandsins, segir að staða Southgates sé sterkari eftir þessa fjóra leiki en hún var fyrir þá. „Gareth er sterkur kandítat og mun sterkari eftir þessa fjóra leiki,“ sagði Glenn. „Hann er með aukið sjálfstraust og er öðruvísi þjálfari en hann var fyrir tveimur árum. Þetta snýst ekki bara um að meta hann út frá nokkrum leikjum, við þurfum að horfa á heildina,“ bætti Glenn við. Undir stjórn Southgate hefur England unnið Möltu og Skotland og gert jafntefli við Slóveníu og Spán. Næsti leikur enska landsliðsins er ekki fyrr en í mars á næsta ári. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rooney segir sorrí Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. 16. nóvember 2016 23:06 Southgate kemur Smalling og Shaw til varnar eftir ummæli Mourinho Knattspyrnustjóri Manchester United sakaði leikmenn sína um að gera ekki allt fyrir liðið. 8. nóvember 2016 11:30 Hver tekur við enska landsliðinu? | Líklegustu kostirnir Aðeins 68 dögum eftir að hafa ráðið Sam Allardyce sem landsliðsþjálfara er enska knattspyrnusambandið aftur í þjálfaraleit. 28. september 2016 13:30 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05 Southgate vill fá að vita innan mánaðar hvort hann fái starfið til frambúðar Gareth Soutgate er talinn líklegastur til að landa enska landsliðsþjálfarastarfið. 14. nóvember 2016 12:30 María mismælti sig við framburð á Sam Allardyce og Southgate: „Ég á mér engar málsbætur“ Nafnið Sam Allardyce hefur mikið verið í fjölmiðlum um allan heim síðasta sólahringinn. 28. september 2016 11:30 Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04 Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45 Southgate fær fullt af milljónum fyrir þessa tvo mánuði Gareth Southgate fær ágætis laun fyrir að hlaupa í skarðið fyrir Sam Allardyce sem þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu. 5. október 2016 13:00 Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55 Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Flest bendir til þess að Gareth Southgate verði ráðinn til frambúðar sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Southgate tók við þjálfarastarfinu til bráðabirgða eftir að Sam Allardyce hætti í september og enska liðið er ósigrað í þeim fjórum leikjum sem hann hefur stýrt því í. Martin Glenn, framkvæmdarstjóri enska knattspyrnusambandsins, segir að staða Southgates sé sterkari eftir þessa fjóra leiki en hún var fyrir þá. „Gareth er sterkur kandítat og mun sterkari eftir þessa fjóra leiki,“ sagði Glenn. „Hann er með aukið sjálfstraust og er öðruvísi þjálfari en hann var fyrir tveimur árum. Þetta snýst ekki bara um að meta hann út frá nokkrum leikjum, við þurfum að horfa á heildina,“ bætti Glenn við. Undir stjórn Southgate hefur England unnið Möltu og Skotland og gert jafntefli við Slóveníu og Spán. Næsti leikur enska landsliðsins er ekki fyrr en í mars á næsta ári.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rooney segir sorrí Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. 16. nóvember 2016 23:06 Southgate kemur Smalling og Shaw til varnar eftir ummæli Mourinho Knattspyrnustjóri Manchester United sakaði leikmenn sína um að gera ekki allt fyrir liðið. 8. nóvember 2016 11:30 Hver tekur við enska landsliðinu? | Líklegustu kostirnir Aðeins 68 dögum eftir að hafa ráðið Sam Allardyce sem landsliðsþjálfara er enska knattspyrnusambandið aftur í þjálfaraleit. 28. september 2016 13:30 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05 Southgate vill fá að vita innan mánaðar hvort hann fái starfið til frambúðar Gareth Soutgate er talinn líklegastur til að landa enska landsliðsþjálfarastarfið. 14. nóvember 2016 12:30 María mismælti sig við framburð á Sam Allardyce og Southgate: „Ég á mér engar málsbætur“ Nafnið Sam Allardyce hefur mikið verið í fjölmiðlum um allan heim síðasta sólahringinn. 28. september 2016 11:30 Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04 Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45 Southgate fær fullt af milljónum fyrir þessa tvo mánuði Gareth Southgate fær ágætis laun fyrir að hlaupa í skarðið fyrir Sam Allardyce sem þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu. 5. október 2016 13:00 Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55 Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Rooney segir sorrí Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. 16. nóvember 2016 23:06
Southgate kemur Smalling og Shaw til varnar eftir ummæli Mourinho Knattspyrnustjóri Manchester United sakaði leikmenn sína um að gera ekki allt fyrir liðið. 8. nóvember 2016 11:30
Hver tekur við enska landsliðinu? | Líklegustu kostirnir Aðeins 68 dögum eftir að hafa ráðið Sam Allardyce sem landsliðsþjálfara er enska knattspyrnusambandið aftur í þjálfaraleit. 28. september 2016 13:30
Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05
Southgate vill fá að vita innan mánaðar hvort hann fái starfið til frambúðar Gareth Soutgate er talinn líklegastur til að landa enska landsliðsþjálfarastarfið. 14. nóvember 2016 12:30
María mismælti sig við framburð á Sam Allardyce og Southgate: „Ég á mér engar málsbætur“ Nafnið Sam Allardyce hefur mikið verið í fjölmiðlum um allan heim síðasta sólahringinn. 28. september 2016 11:30
Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04
Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45
Southgate fær fullt af milljónum fyrir þessa tvo mánuði Gareth Southgate fær ágætis laun fyrir að hlaupa í skarðið fyrir Sam Allardyce sem þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu. 5. október 2016 13:00
Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55
Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00