Beckham segir að Conor hafi veitt sér innblástur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. nóvember 2016 13:00 Samsett mynd/Vísir/Getty/Instagram Odell Beckham yngri, ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna og leikmaður NFL-liðsins New York Giants, segir að frammistaða Conor McGregor á UFC 205 um helgina hafi veitt honum innblástur. Beckham átti góðan leik á mánudagskvöldið er hann skoraði eitt snertimark í naumum 21-20 sigri Giants á Cincinnati Bengals. Sjá einnig: Áhættan borgaði sig fyrir Manning og félaga Útherjinn lét sig ekki vanta þegar UFC-bardagakvöld var í fyrsta sinn haldið í New York um helgina en Írinn Conor McGregor rotaði þá Eddie Alvarez í titilbardaga þeirra í léttvigt. Með sigrinum skráði McGregor nafn sitt á spjöld sögunnar en enginn hefur áður verið handhafi tveggja titla í UFC samtímis. McGregor er einnig ríkjandi meistari í fjaðurvigt. Beckham hefur einnig náð sögulegum árangri í sinni íþrótt. Enginn útherji í sögu NFL-deildarinnar hefur verið jafn fljótur að ná 3500 jördum á ferlinum en þeim áfanga náði hann á mánudagskvöldið - hans 36 leik á ferlinum..@OBJ_3 is wide open?!? Easy @Giants TOUCHDOWN.#CINvsNYGhttps://t.co/A8rFJER9tj — NFL (@NFL) November 15, 2016 „Ég set há viðmið fyrir sjálfan mig. Ég fékk líka innblástur um helgina þegar ég fór að sjá McGregor berjast. Það er maður sem hefur mjög sterkar skoðanir og stendur ávallt við yfirlýsingar sínar. Það veitti mér innblástur að sjá hann gera það sem hann gerir best,“ sagði Beckham. Beckham yngri hefur einnig leitað innblásturs hjá öðrum íþróttamönnum og nefnir í því samhengi að hann hafi fylgst mjög vel með LeBron James, leikmanni Cleveland Cavaliers, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í vor og farið á leiki á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. "Id like to take this chance to apologize...to absolutely nobody" #LethalWeapon @thenotoriousmma A photo posted by Odell Beckham Jr (@obj) on Nov 12, 2016 at 11:35pm PST MMA NFL Tengdar fréttir Írska peningavélin Conor McGregor Aðfararnótt sunnudagsins munu Conor McGregor og Eddie Alvarez eigast við í aðalbardaga kvöldsins í sögulegri viðureign en þetta bardagakvöld er það fyrsta sem UFC samtökin halda í New York fylki. Einnig gæti írinn kjaftfori staðið uppi með tvö meistarabelti eftir bardagann. Hér verður leið hans að þessum tímamótum rakin. 12. nóvember 2016 09:00 Sjáðu rothöggið hjá Conor | Myndband Conor McGregor braut blað í sögu UFC í nótt þegar hann varð meistari í léttvigt eftir sigur á Eddie Alvarez á UFC 205 í Madison Square Garden í New York. 13. nóvember 2016 13:15 Conor á von á barni og vill hlut í UFC: „Ég vil fá það sem ég á skilið ef ég á að koma aftur“ Conor McGregor ætlar að taka sér frí frá UFC nema að hann fái eignarhlut í UFC. 14. nóvember 2016 11:00 Conor: Hvar í fjandanum er hitt beltið mitt? Stórskostlegt viðtal Joe Rogan við Conor McGregor eftir sigur hans í UFC 205 í nótt. 13. nóvember 2016 09:29 Conor McGregor tvöfaldur meistari UFC 205 fór fram í nótt þar sem Conor McGregor rotaði Eddie Alvarez. Þar með er McGregor léttvigtar- og fjaðurvigtarmeistari UFC. 13. nóvember 2016 07:27 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Sjá meira
Odell Beckham yngri, ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna og leikmaður NFL-liðsins New York Giants, segir að frammistaða Conor McGregor á UFC 205 um helgina hafi veitt honum innblástur. Beckham átti góðan leik á mánudagskvöldið er hann skoraði eitt snertimark í naumum 21-20 sigri Giants á Cincinnati Bengals. Sjá einnig: Áhættan borgaði sig fyrir Manning og félaga Útherjinn lét sig ekki vanta þegar UFC-bardagakvöld var í fyrsta sinn haldið í New York um helgina en Írinn Conor McGregor rotaði þá Eddie Alvarez í titilbardaga þeirra í léttvigt. Með sigrinum skráði McGregor nafn sitt á spjöld sögunnar en enginn hefur áður verið handhafi tveggja titla í UFC samtímis. McGregor er einnig ríkjandi meistari í fjaðurvigt. Beckham hefur einnig náð sögulegum árangri í sinni íþrótt. Enginn útherji í sögu NFL-deildarinnar hefur verið jafn fljótur að ná 3500 jördum á ferlinum en þeim áfanga náði hann á mánudagskvöldið - hans 36 leik á ferlinum..@OBJ_3 is wide open?!? Easy @Giants TOUCHDOWN.#CINvsNYGhttps://t.co/A8rFJER9tj — NFL (@NFL) November 15, 2016 „Ég set há viðmið fyrir sjálfan mig. Ég fékk líka innblástur um helgina þegar ég fór að sjá McGregor berjast. Það er maður sem hefur mjög sterkar skoðanir og stendur ávallt við yfirlýsingar sínar. Það veitti mér innblástur að sjá hann gera það sem hann gerir best,“ sagði Beckham. Beckham yngri hefur einnig leitað innblásturs hjá öðrum íþróttamönnum og nefnir í því samhengi að hann hafi fylgst mjög vel með LeBron James, leikmanni Cleveland Cavaliers, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í vor og farið á leiki á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. "Id like to take this chance to apologize...to absolutely nobody" #LethalWeapon @thenotoriousmma A photo posted by Odell Beckham Jr (@obj) on Nov 12, 2016 at 11:35pm PST
MMA NFL Tengdar fréttir Írska peningavélin Conor McGregor Aðfararnótt sunnudagsins munu Conor McGregor og Eddie Alvarez eigast við í aðalbardaga kvöldsins í sögulegri viðureign en þetta bardagakvöld er það fyrsta sem UFC samtökin halda í New York fylki. Einnig gæti írinn kjaftfori staðið uppi með tvö meistarabelti eftir bardagann. Hér verður leið hans að þessum tímamótum rakin. 12. nóvember 2016 09:00 Sjáðu rothöggið hjá Conor | Myndband Conor McGregor braut blað í sögu UFC í nótt þegar hann varð meistari í léttvigt eftir sigur á Eddie Alvarez á UFC 205 í Madison Square Garden í New York. 13. nóvember 2016 13:15 Conor á von á barni og vill hlut í UFC: „Ég vil fá það sem ég á skilið ef ég á að koma aftur“ Conor McGregor ætlar að taka sér frí frá UFC nema að hann fái eignarhlut í UFC. 14. nóvember 2016 11:00 Conor: Hvar í fjandanum er hitt beltið mitt? Stórskostlegt viðtal Joe Rogan við Conor McGregor eftir sigur hans í UFC 205 í nótt. 13. nóvember 2016 09:29 Conor McGregor tvöfaldur meistari UFC 205 fór fram í nótt þar sem Conor McGregor rotaði Eddie Alvarez. Þar með er McGregor léttvigtar- og fjaðurvigtarmeistari UFC. 13. nóvember 2016 07:27 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Sjá meira
Írska peningavélin Conor McGregor Aðfararnótt sunnudagsins munu Conor McGregor og Eddie Alvarez eigast við í aðalbardaga kvöldsins í sögulegri viðureign en þetta bardagakvöld er það fyrsta sem UFC samtökin halda í New York fylki. Einnig gæti írinn kjaftfori staðið uppi með tvö meistarabelti eftir bardagann. Hér verður leið hans að þessum tímamótum rakin. 12. nóvember 2016 09:00
Sjáðu rothöggið hjá Conor | Myndband Conor McGregor braut blað í sögu UFC í nótt þegar hann varð meistari í léttvigt eftir sigur á Eddie Alvarez á UFC 205 í Madison Square Garden í New York. 13. nóvember 2016 13:15
Conor á von á barni og vill hlut í UFC: „Ég vil fá það sem ég á skilið ef ég á að koma aftur“ Conor McGregor ætlar að taka sér frí frá UFC nema að hann fái eignarhlut í UFC. 14. nóvember 2016 11:00
Conor: Hvar í fjandanum er hitt beltið mitt? Stórskostlegt viðtal Joe Rogan við Conor McGregor eftir sigur hans í UFC 205 í nótt. 13. nóvember 2016 09:29
Conor McGregor tvöfaldur meistari UFC 205 fór fram í nótt þar sem Conor McGregor rotaði Eddie Alvarez. Þar með er McGregor léttvigtar- og fjaðurvigtarmeistari UFC. 13. nóvember 2016 07:27