Formaður Samfylkingarinnar: Munum sem ábyrgur flokkur velta fyrir okkur hvernig við getum orðið að liði Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. nóvember 2016 22:00 "Auðvitað hittist fólk og ræðir málin eins og gengur en það hefur ekki verið með neinum formlegum hætti," segir Logi, spurður hvort rætt hafi verið um mögulega stjórnarmyndun. vísir/ernir Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að enn sem komið er hafi flokkurinn ekki rætt með formlegum hætti mögulegar stjórnarmyndunarviðræður. Hins vegar muni flokkurinn velta því fyrir sér hvernig hann geti orðið að liði í þeim efnum. Hann segir eðlilegt að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fái stjórnarmyndunarumboðið. „Við þessar flóknu aðstæður sem uppi eru þá hljótum við sem ábyrgur flokkur að velta því fyrir okkur með hvaða hætti við getum orðið að liði. Það getur verið með ýmsum hætti en ég útiloka ekki neitt,” segir Logi Már, aðspurður hvort flokkurinn hafi áhuga á að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum. Málefnin þurfi þó að ráða för. „Forsenda fyrir þátttöku í ríkisstjórn er að málefni okkar verði ofarlega á lista,” segir Logi, en Samfylkingin náði inn þremur þingmönnum í nýliðnum kosningum, og var með sögulega lágt fylgi. Logi Már segir að þrátt fyrir lítið fylgi muni flokkurinn halda sínu striki. „Auðvitað var þetta hressilegur löðrungur og eðlilega þá kipptumst við til við það. Þegar men jafna sig þá átta þeir sig á því að það er ekkert annað að gera en að bretta upp ermar og halda áfram. Það er flokksstjórnarfundur um helgina og við munum ræða málin og skoða næstu skref.” Kosningar 2016 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira
Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að enn sem komið er hafi flokkurinn ekki rætt með formlegum hætti mögulegar stjórnarmyndunarviðræður. Hins vegar muni flokkurinn velta því fyrir sér hvernig hann geti orðið að liði í þeim efnum. Hann segir eðlilegt að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fái stjórnarmyndunarumboðið. „Við þessar flóknu aðstæður sem uppi eru þá hljótum við sem ábyrgur flokkur að velta því fyrir okkur með hvaða hætti við getum orðið að liði. Það getur verið með ýmsum hætti en ég útiloka ekki neitt,” segir Logi Már, aðspurður hvort flokkurinn hafi áhuga á að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum. Málefnin þurfi þó að ráða för. „Forsenda fyrir þátttöku í ríkisstjórn er að málefni okkar verði ofarlega á lista,” segir Logi, en Samfylkingin náði inn þremur þingmönnum í nýliðnum kosningum, og var með sögulega lágt fylgi. Logi Már segir að þrátt fyrir lítið fylgi muni flokkurinn halda sínu striki. „Auðvitað var þetta hressilegur löðrungur og eðlilega þá kipptumst við til við það. Þegar men jafna sig þá átta þeir sig á því að það er ekkert annað að gera en að bretta upp ermar og halda áfram. Það er flokksstjórnarfundur um helgina og við munum ræða málin og skoða næstu skref.”
Kosningar 2016 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira