Snorri tryggði sér silfur í þrettán gráðu frosti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2016 12:00 Íslenski göngugarpurinn Snorri Einarsson heldur áfram að standa sig vel og í morgun komst hann á verðlaunapall á alþjóðlegu FIS móti í Olos í Finnlandi. Snorri Einarsson nældi sér þá í silfurverðlaun í 15 kílómetra göngu með frjálsri aðferð en hann hafði áður verið í áttunda sæti í 10 kílómetra göngu með hefðbundinni aðferð. Þetta er frábær árangur hjá Snorra sem fékk fyrir þetta 39.24 FIS punkta. Þessi stig munu skila sér á næsta heimslista og færist Snorri því enn framar á listanum sem eru mjög góðar fréttir. Með árangri sínum í gær þá hafi Snorri tryggt sér þátttökurétt í öllum lengri vegalengdum á Heimsmeistaramótinu í Lahti sem fram fer í febrúar 2017. Snorri lét ekki krefjandi aðstæður stoppa sig í dag en mikill kuldi var í Finnlandi, eða um þrettán gráðu frost. Snorri gekk mjög vel í dag og sótti á eftir því sem leið á gönguna. Hann var í fjórða sæti eftir fyrstu 5 kílómetrana og þriðja sæti eftir 10 kílómetra. Lokaspretturinn dugði honum svo til silfurverðlauna en hann var einungis 0,8 sek á undan Perttu Hyvarinen sem endaði þriðji. Finninn Lari Lehtonen vann gönguna en hann var 30,5 sekúndum á undan okkar manni. Sturla Björn Einarsson, yngri bróðir Snorra, endaði í 102. sæti í þessari göngu í dag. Hann var tæpum fjórum mínútum á eftir bróður sínum. Brynjar Leó Kristinsson tók einnig þátt í þessari göngu en hann var rétt tæpum fimm mínútum á eftir efsta manni og endaði í 119. sæti. Aðrar íþróttir Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Sjá meira
Íslenski göngugarpurinn Snorri Einarsson heldur áfram að standa sig vel og í morgun komst hann á verðlaunapall á alþjóðlegu FIS móti í Olos í Finnlandi. Snorri Einarsson nældi sér þá í silfurverðlaun í 15 kílómetra göngu með frjálsri aðferð en hann hafði áður verið í áttunda sæti í 10 kílómetra göngu með hefðbundinni aðferð. Þetta er frábær árangur hjá Snorra sem fékk fyrir þetta 39.24 FIS punkta. Þessi stig munu skila sér á næsta heimslista og færist Snorri því enn framar á listanum sem eru mjög góðar fréttir. Með árangri sínum í gær þá hafi Snorri tryggt sér þátttökurétt í öllum lengri vegalengdum á Heimsmeistaramótinu í Lahti sem fram fer í febrúar 2017. Snorri lét ekki krefjandi aðstæður stoppa sig í dag en mikill kuldi var í Finnlandi, eða um þrettán gráðu frost. Snorri gekk mjög vel í dag og sótti á eftir því sem leið á gönguna. Hann var í fjórða sæti eftir fyrstu 5 kílómetrana og þriðja sæti eftir 10 kílómetra. Lokaspretturinn dugði honum svo til silfurverðlauna en hann var einungis 0,8 sek á undan Perttu Hyvarinen sem endaði þriðji. Finninn Lari Lehtonen vann gönguna en hann var 30,5 sekúndum á undan okkar manni. Sturla Björn Einarsson, yngri bróðir Snorra, endaði í 102. sæti í þessari göngu í dag. Hann var tæpum fjórum mínútum á eftir bróður sínum. Brynjar Leó Kristinsson tók einnig þátt í þessari göngu en hann var rétt tæpum fimm mínútum á eftir efsta manni og endaði í 119. sæti.
Aðrar íþróttir Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Sjá meira