Framkvæmdastjóri Nato varar Donald Trump við Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. nóvember 2016 09:33 Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Nato. Vísir/Getty Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (Nato) hefur varað Donald Trump, næsta forseta Bandaríkjanna, við að framfylgja þeirri stefnu gagnvart Nato sem hann boðaði í kosningabaráttunin í Bandaríkjunum. Trump sagði ítrekað fyrir nýafstaðnar kosningarnar í Bandaríkjunum að herbandalagið væri úrelt og krafðist hann þess að önnur bandalagsríki myndu taka aukinn þátt í kostnaðinum við rekstur bandalagsins. Þá hefur hann einnig sagt að hann myndi hugsa sig tvisvar um áður en að hann myndi senda Bandaríkin til varnar annarra aðildarríkja í tilefni árasar. Myndi það brjóta í bága við grundvallarákvæði í Atlantshafssamningnum sem segir að ríki Nató líti á árás á annað aðildarríki sem árás gegn öllum ríkjum bandalagsins.Stoltenberg tekur undir með Trump að það gæti verið gott fyrir önnur ríki að taka aukinn þátt í kostnaðinum við Nato. Það sé þó ekki í boði fyrir Bandaríkin né Evrópuríki að verða sér á báti hvað varðar öryggismál, það væru hagsmunir beggja aðila að tryggja frið í Evrópu. Sagði Stoltenberg að Evrópa stæði nú frammi fyrir einni mestu ógn í öryggismálum sem sést hafi í langan tíma. „Það er ekki í boði fyrir Evrópu né Bandaríkin að verða sér á báti í öryggismálum. Nú er ekki tíminn til þess að draga í efa samstarf Bandaríkjanna og Evrópu. “ Donald Trump Tengdar fréttir Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55 Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. 7. nóvember 2016 22:59 Þjóðaröryggisráðgjafar innan Repúblikanaflokksins vara við Donald Trump Fimmtíu þjóðaröryggisráðgjafar innan vébanda Repúblikanaflokksins hafa varað við að forsetaframbjóðandinn Donald Trump verði gáleysislegasti forsetinn í sögu landsins, nái hann kjöri. 9. ágúst 2016 09:10 Biden segir íbúum Eystrasaltsríkja að ekki taka orð Trump alvarlega Varaforseti Bandaríkjanna heimsótti Lettland fyrr í dag. 23. ágúst 2016 15:01 Ísland gæti glatað öflugum bandamanni Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólannn á Bifröst segir Trump hafa talað fyrir mikilli einangrunarstefnu í utanríkismálum. 9. nóvember 2016 16:00 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira
Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (Nato) hefur varað Donald Trump, næsta forseta Bandaríkjanna, við að framfylgja þeirri stefnu gagnvart Nato sem hann boðaði í kosningabaráttunin í Bandaríkjunum. Trump sagði ítrekað fyrir nýafstaðnar kosningarnar í Bandaríkjunum að herbandalagið væri úrelt og krafðist hann þess að önnur bandalagsríki myndu taka aukinn þátt í kostnaðinum við rekstur bandalagsins. Þá hefur hann einnig sagt að hann myndi hugsa sig tvisvar um áður en að hann myndi senda Bandaríkin til varnar annarra aðildarríkja í tilefni árasar. Myndi það brjóta í bága við grundvallarákvæði í Atlantshafssamningnum sem segir að ríki Nató líti á árás á annað aðildarríki sem árás gegn öllum ríkjum bandalagsins.Stoltenberg tekur undir með Trump að það gæti verið gott fyrir önnur ríki að taka aukinn þátt í kostnaðinum við Nato. Það sé þó ekki í boði fyrir Bandaríkin né Evrópuríki að verða sér á báti hvað varðar öryggismál, það væru hagsmunir beggja aðila að tryggja frið í Evrópu. Sagði Stoltenberg að Evrópa stæði nú frammi fyrir einni mestu ógn í öryggismálum sem sést hafi í langan tíma. „Það er ekki í boði fyrir Evrópu né Bandaríkin að verða sér á báti í öryggismálum. Nú er ekki tíminn til þess að draga í efa samstarf Bandaríkjanna og Evrópu. “
Donald Trump Tengdar fréttir Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55 Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. 7. nóvember 2016 22:59 Þjóðaröryggisráðgjafar innan Repúblikanaflokksins vara við Donald Trump Fimmtíu þjóðaröryggisráðgjafar innan vébanda Repúblikanaflokksins hafa varað við að forsetaframbjóðandinn Donald Trump verði gáleysislegasti forsetinn í sögu landsins, nái hann kjöri. 9. ágúst 2016 09:10 Biden segir íbúum Eystrasaltsríkja að ekki taka orð Trump alvarlega Varaforseti Bandaríkjanna heimsótti Lettland fyrr í dag. 23. ágúst 2016 15:01 Ísland gæti glatað öflugum bandamanni Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólannn á Bifröst segir Trump hafa talað fyrir mikilli einangrunarstefnu í utanríkismálum. 9. nóvember 2016 16:00 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira
Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55
Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. 7. nóvember 2016 22:59
Þjóðaröryggisráðgjafar innan Repúblikanaflokksins vara við Donald Trump Fimmtíu þjóðaröryggisráðgjafar innan vébanda Repúblikanaflokksins hafa varað við að forsetaframbjóðandinn Donald Trump verði gáleysislegasti forsetinn í sögu landsins, nái hann kjöri. 9. ágúst 2016 09:10
Biden segir íbúum Eystrasaltsríkja að ekki taka orð Trump alvarlega Varaforseti Bandaríkjanna heimsótti Lettland fyrr í dag. 23. ágúst 2016 15:01
Ísland gæti glatað öflugum bandamanni Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólannn á Bifröst segir Trump hafa talað fyrir mikilli einangrunarstefnu í utanríkismálum. 9. nóvember 2016 16:00