Aron Einar: Vissum að þeir væru fljótir að refsa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. nóvember 2016 19:30 Ísland tapaði fyrir Króatíu, 2-0, í undankeppni HM 2018 í kvöld en leikurinn fór fram í Zagreb. Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, var skiljanlega svekktur í viðtali við Vísi eftir leik. „Mér fannst við vera með þá, þannig séð. Þetta var bara svekkjandi. Það er ekki margt við þessu að segja þannig séð,“ sagði Aron Einar. „Við nýttum ekki færin. Ég talaði um það fyrir leik að þessir kallar væru fljótir að refsa og þeir gerðu það í kvöld. Þeir refsuðu okkur.“ „Kannski að reynslan hafi spilað inn í. Við þurfum að loka svona leikjum þegar tækifæri til þess gefst. Við gerðum svo sem ekki mikið í seinni hálfleik heldur og er það svekkjandi.“ Hann segir að Ísland hafi verið með plan í leiknum sem liðið hélt sig við þar til á 85. mínútu. „Þá ýttum við þeim aðeins ofar og þá fáum við markið á okkur. Það er eins og gengur og gerist þegar maður tekur áhættu.“ Ísland tapaði með sama mun, 2-0, þegar þessi sömu lið mættust á sama velli fyrir þremur árum síðan. Þá var leikurinn úrslitaleikur um sæti í úrslitakeppni HM 2014. „Við eigum ekki góðar minningar héðan. En við þurfum að nýta okkur þetta tap eins og við gerðum síðast. Það þýðir ekkert að vera of neikvæður þó svo að maður leyfir sér að vera svekktur í tíu mínútur eftir leik.“ „Við munum nú fara vel yfir þennan leik og taka það jákvæða úr honum. Það mikilvægasta sem við gerum er að læra og halda áfram að bæta okkur.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24 Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Ísland tapaði fyrir Króatíu, 2-0, í undankeppni HM 2018 í kvöld en leikurinn fór fram í Zagreb. Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, var skiljanlega svekktur í viðtali við Vísi eftir leik. „Mér fannst við vera með þá, þannig séð. Þetta var bara svekkjandi. Það er ekki margt við þessu að segja þannig séð,“ sagði Aron Einar. „Við nýttum ekki færin. Ég talaði um það fyrir leik að þessir kallar væru fljótir að refsa og þeir gerðu það í kvöld. Þeir refsuðu okkur.“ „Kannski að reynslan hafi spilað inn í. Við þurfum að loka svona leikjum þegar tækifæri til þess gefst. Við gerðum svo sem ekki mikið í seinni hálfleik heldur og er það svekkjandi.“ Hann segir að Ísland hafi verið með plan í leiknum sem liðið hélt sig við þar til á 85. mínútu. „Þá ýttum við þeim aðeins ofar og þá fáum við markið á okkur. Það er eins og gengur og gerist þegar maður tekur áhættu.“ Ísland tapaði með sama mun, 2-0, þegar þessi sömu lið mættust á sama velli fyrir þremur árum síðan. Þá var leikurinn úrslitaleikur um sæti í úrslitakeppni HM 2014. „Við eigum ekki góðar minningar héðan. En við þurfum að nýta okkur þetta tap eins og við gerðum síðast. Það þýðir ekkert að vera of neikvæður þó svo að maður leyfir sér að vera svekktur í tíu mínútur eftir leik.“ „Við munum nú fara vel yfir þennan leik og taka það jákvæða úr honum. Það mikilvægasta sem við gerum er að læra og halda áfram að bæta okkur.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24 Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45
Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24
Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11
Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19