Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum segir mikla óvissu um framhaldið vegna kjörs Trump Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Una Sighvatsdóttir skrifa 11. nóvember 2016 22:43 Mjög óljóst er hver stefna verðandi Bandaríkjaforseta, Donald Trump, verður í utanríkismálum en ef marka má sumar yfirlýsingar hans síðustu mánuði er hugsanlegt að staða Bandaríkjanna í alþjóða samfélaginu gæti gjörbreyst í forsetatíð hans. Una Sighvatsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, var stödd í sendiráði Íslands í Washington, og ræddi þar við Geir H. Haarde, sendiherra Íslands gagnvart Bandaríkjunum, um stöðuna sem nú er uppi í bandarískum stjórnmálum. Geir sagði að úrslitin hefðu komið sér jafnmikið á óvart og flestum öðrum. „Þetta var þvert á allar skoðanakannanir og spár helstu spekinga sem maður horfir á í sjónvarpi og les eftir í blöðunum þannig að þetta voru mjög óvænt úrslit. Það er líka mikil óvissa um framhaldið, hvað er að marka stóru orðin sem féllu í kosningabaráttunni. Hvað verður til dæmis með Atlantshafsbandalagið og hver eru óbeinu áhrifin af því fyrir Íslendinga? Hvað verður um viðskiptamálin, viðskiptasamningana við Evrópusambandið sem hafa verið í deiglunni og lögð mikil vinna í undanfarin ár? Er þetta allt saman núna fyrir bí?“ sagði Geir. Þá sagði hann jafnframt mikla óvissu um samskipti Bandaríkjanna við ýmis önnur ríki og nefndi Japan og Suður-Kóreu í því sambandi.Viðtal Unu Sighvatsdóttur við Geir má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Donald Trump Tengdar fréttir Dómsmálin elta Trump í Hvíta húsið Innan fárra vikna þarf Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, að mæta til réttarhalda í Kaliforníu vegna Trump-háskólans svonefnda, sem starfaði á árunum 2005 til 2010. 11. nóvember 2016 07:00 Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55 Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Mjög óljóst er hver stefna verðandi Bandaríkjaforseta, Donald Trump, verður í utanríkismálum en ef marka má sumar yfirlýsingar hans síðustu mánuði er hugsanlegt að staða Bandaríkjanna í alþjóða samfélaginu gæti gjörbreyst í forsetatíð hans. Una Sighvatsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, var stödd í sendiráði Íslands í Washington, og ræddi þar við Geir H. Haarde, sendiherra Íslands gagnvart Bandaríkjunum, um stöðuna sem nú er uppi í bandarískum stjórnmálum. Geir sagði að úrslitin hefðu komið sér jafnmikið á óvart og flestum öðrum. „Þetta var þvert á allar skoðanakannanir og spár helstu spekinga sem maður horfir á í sjónvarpi og les eftir í blöðunum þannig að þetta voru mjög óvænt úrslit. Það er líka mikil óvissa um framhaldið, hvað er að marka stóru orðin sem féllu í kosningabaráttunni. Hvað verður til dæmis með Atlantshafsbandalagið og hver eru óbeinu áhrifin af því fyrir Íslendinga? Hvað verður um viðskiptamálin, viðskiptasamningana við Evrópusambandið sem hafa verið í deiglunni og lögð mikil vinna í undanfarin ár? Er þetta allt saman núna fyrir bí?“ sagði Geir. Þá sagði hann jafnframt mikla óvissu um samskipti Bandaríkjanna við ýmis önnur ríki og nefndi Japan og Suður-Kóreu í því sambandi.Viðtal Unu Sighvatsdóttur við Geir má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Donald Trump Tengdar fréttir Dómsmálin elta Trump í Hvíta húsið Innan fárra vikna þarf Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, að mæta til réttarhalda í Kaliforníu vegna Trump-háskólans svonefnda, sem starfaði á árunum 2005 til 2010. 11. nóvember 2016 07:00 Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55 Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Dómsmálin elta Trump í Hvíta húsið Innan fárra vikna þarf Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, að mæta til réttarhalda í Kaliforníu vegna Trump-háskólans svonefnda, sem starfaði á árunum 2005 til 2010. 11. nóvember 2016 07:00
Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55
Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00