Tiger stressaður fyrir endurkomunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2016 15:45 Tiger á Ryder-keppninni í sumar. vísir/getty Það eru liðnir 470 dagar síðan Tiger Woods tók síðast þátt í golfmóti. Á fimmtudag snýr hann aftur út á golfvöllinn. Þá mun hann taka þátt í átján manna Hero World Challenge á Bahamas en það er mót sem er á vegum kylfingsins. Þar mun Tiger mæta sautján af bestu kylfingum heims. Á þeim tíma sem Tiger hefur verið fjarverandi vegna meiðsla hefur hann hrunið niður í 879. sætið á heimslistanum. „Ég er stressaður. Ég er reyndar alltaf stressaður fyrir mót. Ef mér er ekki sama þá verð ég stressaður. Ef ég hætti vera stressaður þá er mér orðið sama. Þá vil ég ekki spila lengur,“ sagði Tiger sem hefur náð að æfa vel fyrir endurkomuna. Nike er hætt að framleiða golfvörur og Tiger verður því með Bridgestone-bolta en með sömu Nike-kylfurnar og hann notaði á síðasta ári. Hann mun svo nota Scotty Cameron-pútter. Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það eru liðnir 470 dagar síðan Tiger Woods tók síðast þátt í golfmóti. Á fimmtudag snýr hann aftur út á golfvöllinn. Þá mun hann taka þátt í átján manna Hero World Challenge á Bahamas en það er mót sem er á vegum kylfingsins. Þar mun Tiger mæta sautján af bestu kylfingum heims. Á þeim tíma sem Tiger hefur verið fjarverandi vegna meiðsla hefur hann hrunið niður í 879. sætið á heimslistanum. „Ég er stressaður. Ég er reyndar alltaf stressaður fyrir mót. Ef mér er ekki sama þá verð ég stressaður. Ef ég hætti vera stressaður þá er mér orðið sama. Þá vil ég ekki spila lengur,“ sagði Tiger sem hefur náð að æfa vel fyrir endurkomuna. Nike er hætt að framleiða golfvörur og Tiger verður því með Bridgestone-bolta en með sömu Nike-kylfurnar og hann notaði á síðasta ári. Hann mun svo nota Scotty Cameron-pútter.
Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira