Sjáðu magnað myndband um baráttu Rosbergs og Hamiltons Smári Jökull Jónsson skrifar 27. nóvember 2016 12:35 Félagarnir hjá Mercedes, þeir Nico Rosberg og Lewis Hamilton, berjast nú um titil ökumanna í Formúlu 1 en síðasta mót ársins hófst í Abu Dabi nú klukkan 13:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Mikil spenna er í baráttunni um titilinn en Rosberg er í efsta sæti ökumannakeppninnar, 12 stigum á undan Hamilton. Rosberg dugir því að lenda í einu af þremur efstu sætum keppninnar í dag til að tryggja sér titilinn. Í upphitun fyrir kappaksturinn á Stöð 2 Sport 2 HD var sýnt skemmtilegt myndband þar sem farið er yfir baráttuna á tímabilinu á milli þeirra Rosberg og Hamilton. Myndbandið má sjá efst í fréttinni. Sjón er sögu ríkari. Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Ég átti ekki svar við góðum akstri Lewis í dag Mercedes liðið náði í sinn 20. ráspól á tímabilinu í dag, sem er met í Formúlu 1. Lewis Hamilton var talsvert fljótari en liðsfélagi sinn og keppinautur í heimsmeistarakeppninni. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. nóvember 2016 16:00 Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00 Ekki fyrsta einvígið í Formúlu 1 Einvígi Rosbergs og Hamiltons um helgina gæti komist í sögubækurnar sem eitt af frægari einvígjum Formúlusögunnar. 26. nóvember 2016 08:00 Í beinni: Lokakeppni Formúlunnar | Uppgjör Hamilton og Rosberg Lewis Hamilton og Nico Rosberg, ökumenn Mercedes, berjast um heimsmeistaratitil ökuþóra í lokamóti tímabilsins í Formúlu 1. 27. nóvember 2016 12:15 Hamilton fljótastur á báðum æfingum fyrir einvígið í eyðimörkinni Lewis Hamilton, maðurinn sem þarf að vinna upp 12 stiga forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir lokakeppnina á tímabilinu í Formúlu 1. 25. nóvember 2016 15:45 Lewis Hamilton á ráspól í Abú Dabí Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 26. nóvember 2016 13:55 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Félagarnir hjá Mercedes, þeir Nico Rosberg og Lewis Hamilton, berjast nú um titil ökumanna í Formúlu 1 en síðasta mót ársins hófst í Abu Dabi nú klukkan 13:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Mikil spenna er í baráttunni um titilinn en Rosberg er í efsta sæti ökumannakeppninnar, 12 stigum á undan Hamilton. Rosberg dugir því að lenda í einu af þremur efstu sætum keppninnar í dag til að tryggja sér titilinn. Í upphitun fyrir kappaksturinn á Stöð 2 Sport 2 HD var sýnt skemmtilegt myndband þar sem farið er yfir baráttuna á tímabilinu á milli þeirra Rosberg og Hamilton. Myndbandið má sjá efst í fréttinni. Sjón er sögu ríkari.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Ég átti ekki svar við góðum akstri Lewis í dag Mercedes liðið náði í sinn 20. ráspól á tímabilinu í dag, sem er met í Formúlu 1. Lewis Hamilton var talsvert fljótari en liðsfélagi sinn og keppinautur í heimsmeistarakeppninni. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. nóvember 2016 16:00 Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00 Ekki fyrsta einvígið í Formúlu 1 Einvígi Rosbergs og Hamiltons um helgina gæti komist í sögubækurnar sem eitt af frægari einvígjum Formúlusögunnar. 26. nóvember 2016 08:00 Í beinni: Lokakeppni Formúlunnar | Uppgjör Hamilton og Rosberg Lewis Hamilton og Nico Rosberg, ökumenn Mercedes, berjast um heimsmeistaratitil ökuþóra í lokamóti tímabilsins í Formúlu 1. 27. nóvember 2016 12:15 Hamilton fljótastur á báðum æfingum fyrir einvígið í eyðimörkinni Lewis Hamilton, maðurinn sem þarf að vinna upp 12 stiga forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir lokakeppnina á tímabilinu í Formúlu 1. 25. nóvember 2016 15:45 Lewis Hamilton á ráspól í Abú Dabí Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 26. nóvember 2016 13:55 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Rosberg: Ég átti ekki svar við góðum akstri Lewis í dag Mercedes liðið náði í sinn 20. ráspól á tímabilinu í dag, sem er met í Formúlu 1. Lewis Hamilton var talsvert fljótari en liðsfélagi sinn og keppinautur í heimsmeistarakeppninni. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. nóvember 2016 16:00
Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00
Ekki fyrsta einvígið í Formúlu 1 Einvígi Rosbergs og Hamiltons um helgina gæti komist í sögubækurnar sem eitt af frægari einvígjum Formúlusögunnar. 26. nóvember 2016 08:00
Í beinni: Lokakeppni Formúlunnar | Uppgjör Hamilton og Rosberg Lewis Hamilton og Nico Rosberg, ökumenn Mercedes, berjast um heimsmeistaratitil ökuþóra í lokamóti tímabilsins í Formúlu 1. 27. nóvember 2016 12:15
Hamilton fljótastur á báðum æfingum fyrir einvígið í eyðimörkinni Lewis Hamilton, maðurinn sem þarf að vinna upp 12 stiga forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir lokakeppnina á tímabilinu í Formúlu 1. 25. nóvember 2016 15:45
Lewis Hamilton á ráspól í Abú Dabí Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 26. nóvember 2016 13:55