Í beinni: Lokakeppni Formúlunnar | Uppgjör Hamilton og Rosberg Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. nóvember 2016 12:15 Nico Rosberg og Lewis Hamilton. Vísir er með beina textalýsingu frá lokamóti keppnistímabilsins í Formúlu 1 en þar mun ráðast hvor Mercedes-ökuþórinn verður heimsmeistari - Lewis Hamilton eða Nico Rosberg. Þjóðverjinn Rosberg er með tólf stiga forystu á Hamilton í stigakeppni ökuþóra og þarf því aðeins að ná einu af þremur efstu sætunum í móti dagsins, sem fer fram í Abú Dabí, til að tryggja sér titilinn. Þeir Hamilton og Rosberg hafa staðið í mikilli baráttu um titilinn allt tímabilið. Hamilton hefur þrívegis orðið heimsmeistari, þar af síðustu tvö tímabil, en Rosberg er að eltast við sinn fyrsta titil. Ræst verður klukkan 13.00 en textalýsingu blaðamanns má sjá hér fyrir neðan. Keppnin er líka í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Vísir er með beina textalýsingu frá lokamóti keppnistímabilsins í Formúlu 1 en þar mun ráðast hvor Mercedes-ökuþórinn verður heimsmeistari - Lewis Hamilton eða Nico Rosberg. Þjóðverjinn Rosberg er með tólf stiga forystu á Hamilton í stigakeppni ökuþóra og þarf því aðeins að ná einu af þremur efstu sætunum í móti dagsins, sem fer fram í Abú Dabí, til að tryggja sér titilinn. Þeir Hamilton og Rosberg hafa staðið í mikilli baráttu um titilinn allt tímabilið. Hamilton hefur þrívegis orðið heimsmeistari, þar af síðustu tvö tímabil, en Rosberg er að eltast við sinn fyrsta titil. Ræst verður klukkan 13.00 en textalýsingu blaðamanns má sjá hér fyrir neðan. Keppnin er líka í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira