Massa vill ná góðum úrslitum í kveðjukeppninni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. nóvember 2016 15:30 Felipe Massa og Jenson Button sem báðir eru líklega að fara að aka sína síðustu keppni í Formúlu 1 um helgina. Vísir/Getty Williams ökumaðurinn Felipe Massa segist vonast til að hann geti endað feril sinn í Formúlu 1 á „frábærum“ úrslitum í Abú Dabí um helgina. Brasilíumaðurinn segist búast við því að keppnin á Yas Marina brautinni um helgina verði tilfinningaþrungin. Massa sem kvaddi heimabrautina í Brasilíu í síðustu keppni á frekar leiðilegan máta, með því að enda á varnarvegg og þurfa að hætta keppni, vonast til að geta gert betur í síðustu keppni ferilsins. Sjá einnig: Massa:Ég á aldrei eftir að gleyma þessum degi. „Þetta verður tilfinningaþrungin kepni. Maður reynir að hugsa ekki of mikið um það þegar maður er í bílnum, þá reynir maður bara að standa sig eins vel og hægt er,“ sagði Massa. „Þetta er skemmtileg braut, það er mikið af aðdáendum sem kunna að njóta sín og auðvitað er þetta kvöldkeppni sem er áhugavert fyrir okkur öll,“ hélt Massa áfram. „Ég vona innilega að síðasta og 250. keppni mín í Formúlu 1 verði frábær. Við verðum auðvitað með stórt teitii. Vonandi getum við fagnað góðum úrslitum þar,“ sagði Massa að lokum. Lokakeppni tímabilsins fer fram um komandi helgi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á laugardag á Stöð 2 Sport 3. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá yfirlit yfir feril Felipe Massa í Formúlu 1. Formúla Tengdar fréttir Yfirmaður Mercedes liðsins óttast bilun í einvíginu í Abú Dabí Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 hefur sagt að hann óttist að bilun skemmi spennandi einvígi, Lewis Hamilton og Nico Rosberg um heimsmeistaratitil ökumanna. 22. nóvember 2016 20:30 Button: Tek við greiðslum til að keyra Rosberg út úr keppni Jenson Button grínaðist með það í viðtali á dögunum að hann mynd taka við greiðslu frá Lewis Hamilton til að keyra á Nico Rosberg á sunnudag. 23. nóvember 2016 20:30 Helgin verður tilfinningaþrungin fyrir Button Jenson Button segist búast við tilfinningaþurnginni helgi í Abú Dabí. Keppni helgarinnar mun vera hans síðasta í Formúlu 1 að minnsta kosti í bili. 22. nóvember 2016 18:30 Horner: Hamilton ætti að beita brögðum í keppninni Liðsstjóri Red Bull liðsins, Christian Horner telur að það væri "snjallt“ af Hamilton að reyna að hafa áhrif á framgang Nico Rosberg í keppninni í Abú Dabí um helgina. 23. nóvember 2016 22:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Williams ökumaðurinn Felipe Massa segist vonast til að hann geti endað feril sinn í Formúlu 1 á „frábærum“ úrslitum í Abú Dabí um helgina. Brasilíumaðurinn segist búast við því að keppnin á Yas Marina brautinni um helgina verði tilfinningaþrungin. Massa sem kvaddi heimabrautina í Brasilíu í síðustu keppni á frekar leiðilegan máta, með því að enda á varnarvegg og þurfa að hætta keppni, vonast til að geta gert betur í síðustu keppni ferilsins. Sjá einnig: Massa:Ég á aldrei eftir að gleyma þessum degi. „Þetta verður tilfinningaþrungin kepni. Maður reynir að hugsa ekki of mikið um það þegar maður er í bílnum, þá reynir maður bara að standa sig eins vel og hægt er,“ sagði Massa. „Þetta er skemmtileg braut, það er mikið af aðdáendum sem kunna að njóta sín og auðvitað er þetta kvöldkeppni sem er áhugavert fyrir okkur öll,“ hélt Massa áfram. „Ég vona innilega að síðasta og 250. keppni mín í Formúlu 1 verði frábær. Við verðum auðvitað með stórt teitii. Vonandi getum við fagnað góðum úrslitum þar,“ sagði Massa að lokum. Lokakeppni tímabilsins fer fram um komandi helgi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á laugardag á Stöð 2 Sport 3. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá yfirlit yfir feril Felipe Massa í Formúlu 1.
Formúla Tengdar fréttir Yfirmaður Mercedes liðsins óttast bilun í einvíginu í Abú Dabí Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 hefur sagt að hann óttist að bilun skemmi spennandi einvígi, Lewis Hamilton og Nico Rosberg um heimsmeistaratitil ökumanna. 22. nóvember 2016 20:30 Button: Tek við greiðslum til að keyra Rosberg út úr keppni Jenson Button grínaðist með það í viðtali á dögunum að hann mynd taka við greiðslu frá Lewis Hamilton til að keyra á Nico Rosberg á sunnudag. 23. nóvember 2016 20:30 Helgin verður tilfinningaþrungin fyrir Button Jenson Button segist búast við tilfinningaþurnginni helgi í Abú Dabí. Keppni helgarinnar mun vera hans síðasta í Formúlu 1 að minnsta kosti í bili. 22. nóvember 2016 18:30 Horner: Hamilton ætti að beita brögðum í keppninni Liðsstjóri Red Bull liðsins, Christian Horner telur að það væri "snjallt“ af Hamilton að reyna að hafa áhrif á framgang Nico Rosberg í keppninni í Abú Dabí um helgina. 23. nóvember 2016 22:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Yfirmaður Mercedes liðsins óttast bilun í einvíginu í Abú Dabí Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 hefur sagt að hann óttist að bilun skemmi spennandi einvígi, Lewis Hamilton og Nico Rosberg um heimsmeistaratitil ökumanna. 22. nóvember 2016 20:30
Button: Tek við greiðslum til að keyra Rosberg út úr keppni Jenson Button grínaðist með það í viðtali á dögunum að hann mynd taka við greiðslu frá Lewis Hamilton til að keyra á Nico Rosberg á sunnudag. 23. nóvember 2016 20:30
Helgin verður tilfinningaþrungin fyrir Button Jenson Button segist búast við tilfinningaþurnginni helgi í Abú Dabí. Keppni helgarinnar mun vera hans síðasta í Formúlu 1 að minnsta kosti í bili. 22. nóvember 2016 18:30
Horner: Hamilton ætti að beita brögðum í keppninni Liðsstjóri Red Bull liðsins, Christian Horner telur að það væri "snjallt“ af Hamilton að reyna að hafa áhrif á framgang Nico Rosberg í keppninni í Abú Dabí um helgina. 23. nóvember 2016 22:30