Tveir Íslendingar í undanúrslit á EM í MMA Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. nóvember 2016 14:30 Magnús Ingi fagnar í dag. mynd/mjölnir.is Magnús Ingi Ingvarsson og Egill Hjördísarson eru komnir í undanúrslit á Evrópumóti áhugamanna í MMA en þrír Íslendingar féllu úr leik í dag. Magnús Ingi hefur farið mikinn og var að vinna sinn þriðja bardaga á þremur dögum. Að þessu sinni kláraði hann Rússann Ziiad Sadailu á hengingu í fyrstu lotu. Herbergisfélagarnir Bjarni Kristjánsson og Egill Hjördísarson mættust í átta manna úrslitum í léttþungavigt. Vinirnir börðust ekki og Bjarni gaf bardagann eftir eina sekúndu. Egill fer því í undanúrslit rétt eins og Magnús Ingi. Björn Þorleifsson vann á frábæru rothöggi eftir 50 sekúndur í millivigt í gær en í dag varð hann að sætta sig við tap gegn ríkjandi meistara, Rostem Akman. Svíinn kláraði Björn á hengingu í fyrstu lotu. Hrólfur Ólafsson er einnig í millivigt og varð að játa sig sigraðan gegn Austurríkismanninum Florian Aberger. Austurríkismaðurinn vann með tæknilegu rothöggi í fyrstu lotu. Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir þreytti frumraun sína í MMA í dag er hún mætti Anette Österberg frá Finnlandi í fluguvigt. Dagmar tapaði eftir tæknilegt rothögg í fyrstu lotu. Magnús og Egill keppa í undanúrslitum á morgun. MMA Tengdar fréttir Sjáðu Björn klára Tékkann á 50 sekúndum með rosalegum spörkum | Myndband Það tók Björn Þorleif Þorleifsson aðeins tæpa mínútu að vinna sigur á Tékkanum Premysl Kucerka á Evrópumótinu í MMA í Prag í dag. 23. nóvember 2016 18:43 Fjórir íslenskir sigrar á Evrópumótinu í MMA Íslensku keppendurnir gerðu góða hluti á öðrum degi Evrópumótsins í MMA í Prag. Íslendingarnir unnu fjóra bardaga og töpuðu aðeins einum. 23. nóvember 2016 17:32 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Magnús Ingi Ingvarsson og Egill Hjördísarson eru komnir í undanúrslit á Evrópumóti áhugamanna í MMA en þrír Íslendingar féllu úr leik í dag. Magnús Ingi hefur farið mikinn og var að vinna sinn þriðja bardaga á þremur dögum. Að þessu sinni kláraði hann Rússann Ziiad Sadailu á hengingu í fyrstu lotu. Herbergisfélagarnir Bjarni Kristjánsson og Egill Hjördísarson mættust í átta manna úrslitum í léttþungavigt. Vinirnir börðust ekki og Bjarni gaf bardagann eftir eina sekúndu. Egill fer því í undanúrslit rétt eins og Magnús Ingi. Björn Þorleifsson vann á frábæru rothöggi eftir 50 sekúndur í millivigt í gær en í dag varð hann að sætta sig við tap gegn ríkjandi meistara, Rostem Akman. Svíinn kláraði Björn á hengingu í fyrstu lotu. Hrólfur Ólafsson er einnig í millivigt og varð að játa sig sigraðan gegn Austurríkismanninum Florian Aberger. Austurríkismaðurinn vann með tæknilegu rothöggi í fyrstu lotu. Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir þreytti frumraun sína í MMA í dag er hún mætti Anette Österberg frá Finnlandi í fluguvigt. Dagmar tapaði eftir tæknilegt rothögg í fyrstu lotu. Magnús og Egill keppa í undanúrslitum á morgun.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu Björn klára Tékkann á 50 sekúndum með rosalegum spörkum | Myndband Það tók Björn Þorleif Þorleifsson aðeins tæpa mínútu að vinna sigur á Tékkanum Premysl Kucerka á Evrópumótinu í MMA í Prag í dag. 23. nóvember 2016 18:43 Fjórir íslenskir sigrar á Evrópumótinu í MMA Íslensku keppendurnir gerðu góða hluti á öðrum degi Evrópumótsins í MMA í Prag. Íslendingarnir unnu fjóra bardaga og töpuðu aðeins einum. 23. nóvember 2016 17:32 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Sjáðu Björn klára Tékkann á 50 sekúndum með rosalegum spörkum | Myndband Það tók Björn Þorleif Þorleifsson aðeins tæpa mínútu að vinna sigur á Tékkanum Premysl Kucerka á Evrópumótinu í MMA í Prag í dag. 23. nóvember 2016 18:43
Fjórir íslenskir sigrar á Evrópumótinu í MMA Íslensku keppendurnir gerðu góða hluti á öðrum degi Evrópumótsins í MMA í Prag. Íslendingarnir unnu fjóra bardaga og töpuðu aðeins einum. 23. nóvember 2016 17:32