Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour